Nýir eigendur taka við rekstri verslunarinnar á Reykhólum

Nýir eigendur hafa tekið við rekstri verslunarinnar Hólakaup á Reykhólum. Það er hjónin Björn Fannar Jóhannesson og Guðrún Guðmundsdóttir. Að sögn þeirra þá verður reynt eftir bestu getu að hafa fjölbreytt úrval og gott vöruverð. Þau eru að stíga sín…

Eins dauði er annars brauð

Eins dauði er annars brauð

Aðsend grein: Sigurður Atlason Undanfarna mánuði þá hef ég verið sárhneykslaður vegna ákvörðunar Fjórðungssambands Vestfjarða að henda vinnuskjalinu um stóriðjulausa Vestfirði langt út í hafsauga án þess að hafa lagt í verkefnið þá vinnu og fjármuni líkt og hefur verið…

Símaviðtal við skíðagöngukappa

Símaviðtal við skíðagöngukappa

Skíðagöngukapparnir úr Strandabyggð þeir Rósmundur Númason og Birkir Þór Stefánsson kláruðu hina heimskunnu Vasagöngu, skíðagönguna í Svíþjóð, með bravúr eins og komið hefur áður fram hér á strandir.is. Tíðindamaður strandir.is átti stutt símaviðtal við þá félaga nú í kvöld eftir…

Okkar menn komnir í mark í Vasagöngunni

Okkar menn komnir í mark í Vasagöngunni

Strandamennirnir Birkir Þór Stefánsson og Rósmundur Númason eru nú komnir í mark í Vasagöngunni í Svíþjóð.  Báðir hafa þeir átt góða göngu, en samkvæmt fréttum af göngunni var færið mjög erfitt. Birkir gekk kílómetrana 90 á 6.53.30 klst og varð í…

Veðrið í Árneshreppi í febrúar 2008

Í mánaðarlegu yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík sem Jón G. Guðjónsson tekur saman kemur fram að yfirleitt var talsvert frost í febrúar, en frá 14.-19. gerði vetrarblota og talsverð hlýindi voru þessa daga. Rok eða stormur var 8.-10. febrúar og þann…

Fréttatilkynning frá Leikfélagi Hólmavíkur

Á aðalfundi Leikfélags Hólmavíkur sem haldinn var nýlega, var samþykkt að endurvekja félagatal Leikfélagsins. Þeir sem vilja verða skráðir leikfélagar eru því beðnir að senda tölvupóst til ritara leikfélagsins á svanajon@holmavik.is og verða þeir einnig settir á póstlista félagsins. Ef menn…