Frítt í sund fyrir 16 ára og yngri á Drangsnesi

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps samþykkti á síðasta fundi sínum að framvegis kosti ekkert fyrir börn yngri en 16 ára að fara í sund á Drangsnesi. Þetta kemur fram á vefnum www.drangsnes.is. Vonast sveitarstjórnin til að þetta auki áhuga þeirra og efli þau…

Breytt staðsetning á Strandagöngunni

Strandagangan verður haldin á morgun, sunnudag, á Hólmavík, en ekki á Steingrímsfjarðarheiði. Í ár er óvenjumikill snjór, en ekki hefur verið hægt að halda Strandagönguna á Hólmavík síðan snjóaveturinn mikla 1995. Þeir sem ganga 1 km, 5 km og 10 km ganga hring…

Ozon í Samfés og beint á Rás tvö

Í dag fer fram í Laugardagshöll hin árvissa Söngkeppni Samfés (Samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi). Strandamenn eiga að sjálfsögðu fulltrúa eins og undanfarin ár, en söngfuglar úr Félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík hafa verið iðnir við að komast upp úr Vestfjarðariðlinum undanfarin…

Strandagangan á sunnudag

Stærsti skíðaviðburður ársins á Ströndum, sjálf Strandagangan, verður haldin á Steingrímsfjarðarheiði á sunnudaginn kemur. Keppni í 1 km göngu hefst kl. 12:20, en keppni í 5, 10 og 20 km göngu mun hefjast kl. 13:00. Hægt er að skrá sig með því…

Björgunarhundar á Steingrímsfjarðarheiði

Það verður líf og fjör á Steingrímsfjarðarheiði dagana 8.-14. mars, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Hundar og menn á ferð og flugi, bílar, vélsleðar, snjótroðarar, surg í talstöðvum og sannkölluð björgunarsveitastemmning. Það er Björgunarhundasveit Íslands sem verður við…

Möguleikar á margvíslegum styrkjum

Fjölmargir sjóðir hafa auglýst styrki á síðustu vikum til margvíslegra málefna. Einn þeirra er Pokasjóður sem styrkir verkefni á sviði umhverfismála, menningar, íþrótta og mannúðarmála, en umsóknarfrestur rennur út á morgun, 7. mars. Nýsköpunarsjóður námsmanna er annar sjóður þar sem…

Verbúð breytt í kaffihús

Sveitarfélagið Árneshreppur er nú að láta breyta verbúð í Norðurfirði í kaffihús og matsölustað. Í húsinu verður sem áður aðstaða útibús Sparisjóðs Strandamanna í Norðurfirði sem er í öðrum enda hússins. Eins verður áfram aðstaða fyrir lækni með eitt herbergi, þegar…

Munið eftir smáfuglunum - en látið ykkur ekki bregða!

Munið eftir smáfuglunum – en látið ykkur ekki bregða!

Aðsend grein: Ingimundur Jóhannsson Þessa dagana hefur verið hálfgerð ótíð með snjókomu og skafrenningi. Moksturstæki hafa verið að störfum, bæði á götum Hólmavíkur og á þjóðvegunum í kringum okkur ef fært hefur verið á heiðar og hálsa sem ekki hefur…

Fundur um öryggi gagnaflutninga

Í kvöld verður haldinn fundur um fjarskiptamál og gagnaflutningsöryggi á Vestfjörðum og hefst hann kl. 20.00 í stofu 1 í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði og verður einnig hægt að sitja fundinn í fjarfundi í Grunnskólanum á Hólmavík og Þróunarsetrinu á Patreksfirði. Umræðuefni fundarins er…

Börn hjálpa börnum

Söfnunin Börn hjálpa börnum 2008 hófst þann 1. febrúar á Bessastöðum þegar forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setti söfnunina formlega af stað með því að láta framlag sitt í söfnunarbauk skólabarna í Reykjavík. Söfnunin Börn hjálpa börnum er árlegt söfnunarátak…