Skíðagöngumót í Selárdal á laugardag

Skíðafélagsmót með hefðbundinni aðferð verður haldið á morgun laugardaginn 2. febrúar í Selárdal við Geirmundarstaði og hefst keppni kl. 14. Keppt er í öllum aldursflokkum og vegalengdum á bilinu 1-10 kílómetrar og er mótið öllum opið. Hér er um svokallað Kjartansmót…

Bylting orðin í útbreiðslu GSM-sambands á Ströndum

Ekkert minna en bylting hefur orðið í útbreiðslu GSM-sambands á Ströndum og á siglingaleiðum og miðum á Húnaflóa eftir að Vodafone kveikti á langdrægum GSM-sendi á Steinnýjarstaðafjalli ofan við Skagaströnd. Sendirinn dregur 100 kílómetra í sjónlínu, en ennþá er eftir…

Menntun og viðhald byggða

Mjög áhugavert Vísindaport er í hádeginu í dag hjá Háskólasetri Vestfjarða og er hægt að komast á fundinn í Grunnskólanum á Hólmavík í gegnum fjarfundabúnað. Gestur Vísindaports vikunnar er Magnús B. Jónsson prófessor og fyrrum rektor Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Í…