Minkur og þverun fjarða

Náttúrustofur á Íslandi standa fyrir fræðslufyrirlestrum síðasta fimmtudag í hverjum mánuði og nú er komið að fyrirlestri um áhrif vegfyllingar og þverunar fjarðar á þéttleika og landnotkun minks. Fyrirlestrunum er varpað um fjarfundarbúnað vítt og breitt um landið og nú geta…

Árshátíð Félags Árneshreppsbúa framundan

Árshátíð Félags Árneshreppsbúa verður haldin laugardaginn 8. mars í Kiwanissalnum Engjateigi 11 í Reykjavík. Forsala miða fyrir árshátíðina verður hins vegar laugardaginn 1. mars frá kl. 14.00-16.00 á sama stað. Miðaverð í mat og dansleik er 5.500.- en miðaverð á dansleik eingöngu er 2.000.- Veislustjóri…

Samstarfsverkefni um lausn á vanda dreifbýlisverslana

Samstarfsverkefni milli Íslendinga og annarra norrænna þjóða sem felst í að leita lausna á vanda dreifbýlisverslunar á norðurslóðum er í burðarliðnum. Stefnt er að því að gerð verði greining á mismunandi tegundum smásöluverslana í dreifbýli og fundnir þeir þættir sem…

Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Akranesi

Hin árlega stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi sem Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi stendur fyrir fór fram í dag. Nemendur í elstu bekkjum Grunnskólans á Hólmavík taka þátt í þessari keppni ásamt nemendum úr fjölmörgum skólum á Vesturlandi, alls á annað hundrað keppendur. Að…

Yfir 300 umsóknir til mótvægisaðgerða

Yfir 300 umsóknir bárust um stuðning við verkefni til atvinnusköpunar í ferðaþjónustu sem eru hluti af mótvægisaðgerðum á sviði ferðaþjónustu. Þetta kemur fram á heimasíðu Byggðastofnunar. Í janúar síðast liðnum var auglýst eftir umsóknum um stuðning við verkefni til atvinnusköpunar…

Nýr framkvæmdastjóri AtVest ráðinn

Þorgeir Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða hf. og mun hefja störf um næstu mánaðamót. Þorgeir er 44 ára gamall og lauk BS námi í sjávarútvegsfræðum frá Háskólanum í Bodö í Noregi árið 1988, framhaldsnámi í alþjóðaviðskiptum frá Norwegian…

Bingó á Hólmavík

Um síðustu helgi var haldið bingó á Hólmavík og var það Félag eldri borgara sem stóð fyrir því. Félagið er að safna í ferðasjóð en framundan er hringferð um landið. Það var fjölmenni á bingóinu sem Siggi Villa og Ási á…

Góður árangur á Vestfjarðamóti

Á vef Skíðafélags Strandamanna kemur fram að góður hópur Strandamanna hélt til Ísafjarðar um síðustu helgi til að keppa á Vestfjarðamóti í lengri vegalengdum fyrir 13 ára og eldri og á Púkamóti Glitnis fyrir 12 ára og yngri. Keppnin hófst…

Samkeppni um slagorð fyrir bókasöfn

Kynningarnefnd bókasafna efnir til samkeppni um slagorð til að nota í kynningarátaki fyrir bókasöfn. Slagorðið þarf að eiga við allar tegundir bókasafna, hvort sem um er að ræða almenningsbókasöfn, skólabókasöfn eða sérfræðisöfn. Því er ætlað að koma jákvæðum skilaboðum á…

Stóriðjulausir Vestfirðir - Sóknarfæri til framtíðar

Stóriðjulausir Vestfirðir – Sóknarfæri til framtíðar

Aðsend grein: Jón Bjarnason Heldur er dapurlegt að fylgjast með skrifum Halldórs Halldórssonar bæjarstjóra á Ísafirði og formanns Sambands sveitarfélaga um olíuhreinsunarstöð sem neyðarlausn fyrir Vestfirðinga. Í grein sinni fyrr í mánuðinum reyndi hann að varpa ábyrgðinni á erfiðri stöðu…