Beint á Strandir í fyrstu ferð sinni til Íslands

{mosvideo xsrc="galdraheimsokn" align="right"}Koma ferðamanna á Strandir einskorðast ekki eingöngu við sumarmánuðina en nokkuð er um að erlendir ferðamenn aki á Strandir yfir háveturinn. Í gærkvöldi heimsótti svissnesk fjölskylda Galdrasafnið á Hólmavík og kynnti sér þar sögu galdramála á Íslandi. Þau…

Aukning í myndbandagerð á strandir.is

Eins og glöggir lesendur strandir.is hafa væntanlega tekið eftir þá hefur orðið nokkur aukning í gerð myndbandaefnis á fréttavefnum undanfarnar vikur. Ætlunin er að efla þann part fréttavefsins enn frekar. Áhugasömum er bent á að hægt er að stækka myndböndin…

Kjör á Strandamanni ársins stendur sem hæst

Kjör á Strandamanni ársins stendur sem hæst

Seinni umferðin í kjöri á Strandamanni ársins 2007 stendur nú sem hæst og er kosningin bæði jöfn og spennandi. Þeir sem til greina koma og kosið er á milli að þessu sinni eru Ásbjörn Magnússon og Valgerður Magnúsdóttir á Drangsnesi, Guðjón…

Lögreglan með klippurnar á lofti

Í fréttatilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum kemur fram að í síðustu viku héldu lögreglumenn áfram við að leita uppi þær bifreiðar sem ekki hafa verið færðar til skoðunar á réttum tíma.  Eigendum 63 bifreiða var gefinn sjö daga frestur til að færa…

Munum eftir smáfuglunum

Þegar hávetur ríkir og jarðbönn eru í hámarki er rétt að minna á smáfuglana sem kroppa og krafsa í freðna jörðina allt í kringum okkur. Þeir þurfa mikla orku til að halda að sér hita og gefa okkur hinum, vænglausu…

Framfarasporið 2007 fór á Drangsnes

{mosvideo xsrc="ferdathjonn2007" align="right"}Hjónin Ásbjörn Magnússon og Valgerður Magnúsdóttir eru að mati þátttakenda Arnkötlu 2008, ferðaþjónar ársins 2007. Þau hafa staðið sig afbragðsvel í að hlúa að ferðaþjónustu á svæðinu og opnuðu á síðasta ári nýtt gisthús og glæsilegt veitingahús á…

Sjálfboðaliðar leggja parket

Í gær var drifið í því að leggja parket á gólf Félagsheimilisins á Hólmavík og lokið við verkið, en þetta er annar áfanginn í upplyftingu Félagsheimilisins. Ásdís Leifsdóttir sveitarstjóri Strandabyggðar sagði að í næsta áfanga yrði settar plötur í loftið á anddyrinu, en…

Lítið ferðaveður

Hlánað hefur á Ströndum og flughált er víðast á vegum sunnan Hólmavíkur, en ófært í Árneshrepp og þungfært um Steingrímsfjarðarheiði samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Einnig hefur hvesst nokkuð, en samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar getur orðið mjög hvasst á Ströndum úr suðvestri seinnipartinn og í…

Ísfuglinn rakst á sker við Hólmavík

Gat kom á botn flutningaskipsins ICE Bird eða Ísfuglsins þegar það rakst utan í sker á leið til hafnar í Hólmavík fyrir skemmstu. Frá þessu segir á visir.is. Á leið inn til Hólmavíkur í fyrrakvöld bar það aðeins af leið…

Umhverfis- og ferðaþjónustustyrkir

Minnt er á að umsóknarfrestur um tvær gerðir styrkja sem tengjast ferðaþjónustu rennur út á næstunni. Á mánudaginn 28. janúar er síðasti möguleiki að senda inn umsókn í Umhverfissjóð Ferðamálastofu, en tiltölulega þægilegt er að fylla út og senda umsóknir þar…