Bílvelta í Hrútafirði í dag

Bílvelta varð í Hrútafirði í dag, þegar fólksbíll fór út af vegi í nágrenni við Kollsá. Eftir því sem næst verður komist urðu ekki slys á ferðalöngum, en bíllinn er illa farinn. Töluverð hálka er á blettum á veginum um Strandir. Einnig er frá því…

Tæp 16 tonn seld á fiskmarkaðinum

Tæp sextán tonn af fiski frá Fiskmarkaði Hólmavíkur voru seld í gegnum Fisknet, reiknistofu fiskmarkaða í gær. Aflinn var frá sex bátum og uppistaða hans var þorskur og ýsa. Hæsta verð fyrir kíló af þorski var 275 krónur og 234…

35% fækkun íbúa á 5 árum

Þegar íbúatölur í þéttbýli og dreifbýli á Ströndum eru skoðaðar á vef Hagstofu Íslands stingur íbúaþróun á Drangsnesi sérstaklega í augu, enda er fólksfækkunin þar síðustu árin einsdæmi á landsvísu. Á Drangsnesi bjuggu 100 manns þann 1. desember árið 2001, en…

Maríus Kárason lætur af störfum hjá Hólmadrangi eftir 20 ára starf

Maríus Kárason lét af störfum hjá Hólmadrangi nú um áramótin eftir 20 ára farsælt starf. Sem þakklætisvott fyrir mjög vel unnin störf, var honum fært veglegt gullúr að gjöf frá Hólmadrangi ehf. Jafnframt var honum haldið veglegt kaffisamsæti. Maríus sagðist ekki…

Á jólaballi á Hólmavík

Tími jólasveinanna er að mestu leyti liðinn, þeir eru margir komnir heim til sín og Kertasníkir sá síðasti heldur heim til sín í Grýluhelli á þrettándanum. Þó er ekki úr vegi að birta myndir af jólaballi á Hólmavík á annan í jólum…

Gleðilegt nýtt ár

Fréttavefurinn strandir.is óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs og ritstjórn þakkar kærlega fyrir allt gamalt og gott. Vel viðraði fyrir áramótabrennur og flugeldaskothríð á Ströndum í kvöld og var mikið um dýrðir í kringum miðnætti og flugeldarnir, skottertur, gos, blys og stjörnuljós lýstu…