Veglínan í Gautsdal færð um allt að 250 metra

Í fréttum Svæðisútvarps Vestfjarða var fjallað um veglagningu um Gautsdal sem er hluti af nýja veginum um Arnkötludal. Þar kom fram að Karl Kristjánsson, hreppsnefndarmaður í Reykhólahreppi, segir að Vegagerðin hafi ekki farið að lögum um mat á umhverfisáhrifum við…

Horfið frá klasasamstarfi í Vaxtarsamningum

Horfið frá klasasamstarfi í Vaxtarsamningum

Í fréttum Ríkisútvarpsins á annan í jólum kom fram að Iðnaðarráðuneytið hefur ákveðið að Vaxtarsamningar verði með breyttu sniði næstu árin og byggist ekki á klasasamstarfi líkt og áður. Þetta kom fram í tengslum við endurnýjun Vaxtarsamnings Eyjafjarðar sem rennur…

Ár kartöflunnar framundan

Árið 2008 verður ár kartöflunnar samkvæmt yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, en þær velja á hverju ári einhvern málstað til að vekja umræðu um og athygli á. Ár kartöflunnar er haldið til að vekja athygli á mikilvægi kartaflna í mataræði og mataröryggi. Svo…

Helstu verkefni lögreglunnar um jólin

Í fréttatilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum um helstu verkefni um jólin kemur fram að frekar friðsamt hefur um jólahátíðarnar hjá lögreglumönnum. Talsvert eftirlit hefur verið með umferð og þá sérstaklega fylgst með ástandi ökumanna í tengslum við vímuáhrif við akstur. Fjórir ökumenn voru…

Fjölmenni á jólaballi á Hólmavík

Fjölmenni á jólaballi á Hólmavík

Það var fjölmenni á jólatrésballi á Hólmavík á annan í jólum. Hvorki fleiri né færri en fjórir jólasveinar mættu á staðinn til að gleðja krakkana og gefa þeim mandarínur, hrekkja fólk, syngja og dansa í kringum jólatréð. Jólasveinarnir mættu að…

Áramótabrennur á Ströndum

Eins og venjulega verða áramótabrennur á gamlársdag á Ströndum og að þessu sinni eru brennur á Drangsnesi og Hólmavík. Báðar hefjast brennurnar kl. 18:00 á gamlársdag og er brennan á Hólmavík á Skeljavíkurgrundum og á Drangsnesi er hún á Mýrarholti….

Ólögleg breyting á veglínu í Gautsdal?

Nú hefur Reykhólahreppur fengið bréf frá Skipulagsstofnun um vegalagninguna í Gautsdal og var það tekið fyrir á hreppsnefndarfundi fyrr í desember. Í fundargerð hreppsnefndar kemur fram að bréf Skipulagsstofnunar staðfesti skoðun hreppsnefndar þess efnis að Vegagerð ríkisins hafi ekki farið…

Jólatrésfagnaður á Hólmavík

Nú þegar jólahátíðin er gengin í garð hefst tími hinna ýmissa skemmtana tengdum henni. Í fréttatilkynningu frá jólatrésnefnd á Hólmavík kemur fram að hinn árlegi jólatrésfagnaður Hólmvíkinga verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík þann 26. desember, annan í jólum, og…

Jólamessur á Ströndum

Margir hafa þann sið að fara til kirkju um jólahátíðina og birtum við því hér yfirlit yfir þær messur sem okkur tókst að finna tímasetningar eftir dálitla fyrirhöfn. Í Hólmavíkurkirkju verður jólamessan á aðfangadag kl. 18:00 og í Drangsneskapellu kl. 21:00 sama…

Gamlársmót í fótbolta framundan

Árlegt Gamlársmót í innanhúsbolta er framundan á Hólmavík og verður að þessu sinni haldið laugardaginn 29. desember og hefst kl. 14:00. Í spjalli við Flosa Helgason kom fram að það yrði nóg af bakkelsi fyrir alla þá sem langaði að…