Útgáfugleði í Iðnó á sunnudag

Boðið er til útgáfugleði í Iðnó á sunnudaginn klukkan 15:00 vegna bókar Hrafns Jökulssonar: Þar sem vegurinn endar. Bókin hefur fengið hefur frábærar viðtökur, en sögusvið hennar er Árneshreppur á Ströndum sem kunnugt er. Í bókinni eru fléttaðar saman minningar Hrafns og…