Áramótafagnaður á Café Riis

Áramótafagnaður á Café Riis

Áramótafagnaður verður að venju á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík eftir miðnætti á gamlársdag. Að sögn starfsfólks Café Riis verður húsið opnað þegar hálftími er liðinn inn í nýtt ár og stendur fram eftir nóttu. Það er tónlistarmaðurinn góðkunni og…

Meingölluð miðnæturbomba

Í tilkynningu frá Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík kemur fram að flugeldur sem heitir Miðnæturbomban sé gallaður og yfir 60% þeirra hafi ekki virkað rétt. Búið er að taka flugeldinn úr sölu, en þeir sem hafa keypt þannig flugelda á Hólmavík…

Brim og vatnsveður á Hólmavík

Gríðarlegt brim var í óveðrinu í dag á Hólmavík og gekk yfir bryggjurnar á staðnum. Skemmdir hafa orðið á malbiki á smábátabryggjunni og möl og grjóti hefur skolað á land. Á tímabili í dag rigndi sjó á Hólmavík, en vindur…

Er ekkert að marka Fjarskiptaáætlun?

Á árinu 2007 eiga allir landsmenn sem þess óska að hafa aðgang að háhraðatengingu segir í Fjarskiptaáætlun 2005-2010. Hefur þessum upplýsingum úr markmiðum áætlunarinnar verið haldið stíft að íbúum dreifbýlisins síðustu ár, ekki síst fyrir kosningar í vor. Ekkert bólar…

Hvassviðri og hálka

Nú er hvassviðri úr suðaustri á Ströndum eins og víðar um land og hálka á vegum. Á Ennishálsi er óveður, 24 m/s úr SSA og á Steingrímsfjarðarheiði er 21 m/s úr ASA og kviður fara á báðum stöðum yfir 32 m/s….

Komugjöld barna felld niður, hækkuð á fullorðna

Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið með reglugerð að fella niður komugjöld barna yngri en 18 ára á heilsugæslustöðvum og á sjúkrahúsum, en hækka þess í stað komugjöld fullorðinna til heilsugæslulæknis á dagvinnutíma úr 700 í 1000 krónur. Tekur þessi nýja gjaldskrá…

Bætur til sveitarfélaga vegna samdráttar í þorskveiðum

Félagsmálaráðherra hefur úthlutað sérstökum bótum til sveitarfélaga sem verða fyrir tekjumissi vegna samdráttar í aflamarki þorsks, en þetta er fyrsta úthlutunin af þremur. Nú á að veita 250 milljónum, en samtals verður úthlutað 750 milljónum á þremur árum og er…

Haftyrðlar á Hólmavík

Haftyrðlar á Hólmavík

Þegar verið var að prófa fyrstu flugeldana í gær á Höfðagötunni á Hólmavík þá skaust lítið dýr undan bíl sem stóð við Höfðagötu 7. Þetta reyndist vera lítill fugl sem baksaðist yfir götuna og náði ekki að hefja sig til…

Flugeldasala og brenna á Drangsnesi

Flugeldasala og brenna á Drangsnesi

Árleg flugeldasala Björgunarsveitarinnar Bjargar á Drangsnesi verður í húsi sveitarinnar á Grundargötu sem hér segir: Laugardagur 16.00-18.00, sunnudagur 15.00-18.00 og mánudagur sem jafnframt er gamlársdagur 13.00-16.00. Í fréttatilkynningu eru allir hvattir til að koma og styrkja starf sveitarinnar. Björgunarsveitin Björg…

Strandatröll á snjósleðum

Strandatröll á snjósleðum

Snjósleðamenn á Ströndum hafa nóg við að vera þessa dagana og alltaf þegar vel viðrar er brunað upp á Steingrímsfjarðarheiði til leikja og leiðangra. Sleðamenn á Hólmavík og nágrenni hafa stofnað með sér félag sem heitir Strandatröllin og búið er…