Karlar menga meira en konur

Samkvæmt rannsóknum sænska umhverfisráðuneytisins menga karlar meira en konur og gróðurhúsaáhrif af þeirra völdum eru mun meiri en kvenna. Karlarnir eyða meira eldsneyti og borða meira kjöt en konur, en hvort tveggja eykur magn gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum. Þessi sænska rannsókn…