Gluggar í rykugar skræður í Köben

Magnús Rafnsson sagnfræðingur á Bakka í Barnarfirði situr nú í kóngsins Kaupinhöfn og nýtur þess að hafa fengið styrk til fræðistarfa frá Den Arnamagneanske Commission. Magnús hefur notað tímann til að leita frekari upplýsinga um galdraskræðurnar sem MA-ritgerð hans við…

Strandamenn á Stíl

Félagsmiðstöðin Ozon á Hólmavík sendi frá sér lið í hönnunarkeppnina Stíl sem að fór fram í Kópavogi um helgina, en þar er keppt í fatahönnun, förðun og hárgreiðslu. Þemað í ár var íslenskar þjóðsögur og Strandamenn breyttu sínu módeli í skeljaskrímsli. Í liðinu…

Jólahlaðborð í Hrútakaffi

Þann 1. desember verður jólahlaðborð í Hrútakaffi á Borðeyri (gamla kaupfélagshúsinu). Þar verður fullt af góðgæti á borðum, s.s. tvennslags hangikjöt, annað lambakjöt og svo auðvitað reykt svínakjöt, graflax og fleira og fleira. Með borðhaldinu verður spiluð falleg jólatónlist, en…

Síðasta tækifæri til að senda inn myndir

Á miðnætti í kvöld lýkur innsendingarfresti í ljósmyndakeppnina Göngur og réttir á Ströndum 2007. Fjöldinn allur af frábærum myndum hefur borist frá ljósmyndurum sem hafa greinilega verið iðnir við að smella af í haust. Myndir skal senda í netfangið saudfjarsetur@strandir.is….

Náttúrustofuþing í Bolungarvík

Þann 21. nóvember næstkomandi munu Samtök náttúrustofa á Íslandi standa fyrir náttúrustofuþingi í Bolungarvík. Þetta er í þriðja skipti sem slíkt þing er haldið í tengslum við ársfund félagsins. Samtök náttúrustofa (www.sns.is) voru stofnuð árið 2002 og eru náttúrustofur landshlutanna…

Fjölnotahúsið á Víðidalsá breytir um svip

Það er aldeilis orðin breyting á fjárhúsunum á Víðidalsá eins og sjá má af meðfylgjandi myndum. Það er unnið dag og nótt við að klæða húsin að utan og fréttaritari hitti Þorstein Sigfússon og Victor Örn Victorsson þar sem þeir voru að…

Jólin nálgast

Nú er komið fram yfir miðjan nóvember og jólin nálgast. Í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á Hólmavík er jólavarningurinn kominn í hillurnar og sjálfsagt líka í fleiri búðum og kætast þá bæði ungir og aldnir, enda eru jólin flestum kærkomin hvíld frá…

Pizza-kvöld á Café Riis

Í kvöld verður opið í pizzur á Café Riis á Hólmavík milli kl. 17:30 og 20:00. Ofninn verður sjóðandi heitur og pizzurnar bakaðar í gríð og erg fyrir svanga Hólmvíkinga og nærsveitunga. Einungis er hægt að sækja pizzur og ekki verður…

Harry Potter kominn á Strandir

Biðin er á enda fyrir aðdáendur Harry Potters á Ströndum því nýjasta bókin um ævintýri hans á íslensku er komin í sölu á Hólmavík. Nýja bókin heitir Harry Potter og dauðadjásnin í íslenskri þýðingu. Í ævintýrum Harry Potter hefur hið…

104 umsóknir um styrki frá Menningarráði

Alls bárust 104 umsóknir um styrk frá Menningarráði Vestfjarða, en umsóknarfrestur rann út snemma í nóvembermánuði. Umsóknir voru mjög fjölbreyttar og gaman að sjá hversu mikil gróska er í vestfirsku menningarlífi, uppbyggingu þess og þróun. Þessi mikli fjöldi umsókna gefur…