Verkefni lögreglunnar á Vestfjörðum í vikunni

Í síðustu viku voru 7 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á Vestfjörðum. Sá sem hraðast ók var á ferð um Súgandafjörð og mældist á 124 km hraða en þar er 90 km hámarkshraði. Tvö alvarleg umferðaróhöpp urðu í vikunni. Bifreið…

Tónfundir í liðinni viku

Í vikunni voru haldnir tónfundir á vegum Tónskólans á Hólmavík, alls þrjú kvöld. Þar koma nemendur fram og sýna foreldrum og ættingjum hvað í þeim býr og spiluðu ýmist saman eða sitt í hvoru lagi. Síðan var spjallað yfir kaffibolla….

„Rennur áreynslulaus eins og bunulækirnir úr Finnbogastaðafjalli“

Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og byggðamálaráðherra heldur vart vatni yfir nýútkominni bók Hrafns Jökulssonar Þar sem vegurinn endar, og fer lofsamlegum dómum um hana á bloggsíðu sinni. Hann segir hana meistaralega skrifaða og segir hana einhverja best skrifuðu bók sem hann…

Olíutankar á Hólmavík hverfa

Olíutankar sem stóðu ofan við Vélsmiðjuna Vík og höfnina á Hólmavík heyra nú sögunni til, en síðustu daga hafa menn verið að rífa þá niður og undirbúa brottflutninginn. Fréttaritari strandir.is átti gamla mynd af tönkunum og tók aðra í gær…

Skólastarfið gengur vel á Hólmavík

Grunnskólinn á Hólmavík hefur sótt um aðild að grænfánanum sem felst í umhverfisvænu viðhorfi varðandi úrgang og nýtingu. Búið er stíga fyrstu skrefin en stefnt er að fullri þátttöku innan þriggja ára. Ásta Þórisdóttir er verkefnastjóri en auk hennar eru…

Lostalengjur úr ærkjöti frá Ströndum

Á bænum Húsavík við Steingrímsfjörð hafa hjónin Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson hafið kynningarframleiðslu á svokölluðum Lostalengjum, sem eru unnar úr aðalbláberjalegnum og taðreyktum ærvöðvum. Hugmyndina höfðu þau gengið með í maganum í nokkur ár en í framhaldi af þátttöku…

Ísing á vegi

Veður skipast skjótt í lofti, en allir aðalvegir á Ströndum og Vestfjörðum hafa verið auðir síðustu daga. Í morgun var hins vegar slydda og snjókoma, en þó hiti sé yfir frostmarki hefur myndast ísing á vegi og hreinrækuð hálka hér…

Arnkatla 2008 formlega stofnaður á morgun

Undirbúningshópur ferðaþjónustuklasans Arnkatla 2008 boðar til fundar á morgun laugardaginn 24. nóvember kl. 13:00 á Café Riis á Hólmavík. Ætlunin er að ýta klasaverkefninu úr vör og koma skipulagi á hópinn. Farið verður yfir alla undirbúningsvinnu sem unnin hefur verið…

Hrafn með upplestur og fjöltefli á Hólmavík

Á föstudaginn klukkan 14:00 verður fjöltefli í Grunnskólanum á Hólmavík, öllum opið, þar sem Hrafn Jökulsson sem er nú búsettur í Trékyllisvík mun spreyta sig gegn Hólmvíkingum og nærsveitungum í skák. Einnig hyggst Hrafn lesa úr nýútkominni bók sinni: Þar sem vegurinn…

Olíutankar á Hólmavík fjarlægðir

Fréttaritari strandir.is var á rúntinum um Hólmavík í morgunsárið og varð þá vitni að undrum og stórmerkjum. Vinna við að fjarlægja olíutankana sem hafa staðið ónotaðir fyrir ofan vélsmiðuna Vík hófst í gær og nú í birtingu eru tveir menn…