Mótvægisaðgerðin flutningsstyrkur

Mótvægisaðgerðin flutningsstyrkur

Aðsend grein: Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Stundum er eins og að vinstri höndin viti ekki hvað sú hægri gerir eða kannski er það öfugt, að sú vinstri veit einmitt hvað hin gerir, en af einhverri ástæðu segir bara allt annað….

Krossneslaug ímynd sundlauga á Íslandi

Flugfélagið Iceland Express er með Vestfirði í fyrirrúmi á heimasíðu sinni þessa dagana við að auglýsa Íslandsferðir. Á heimasíðu flugfélagsins skreyta þrjár myndir frá Vestfjörðum forsíðu hennar og þar á meðal Krossneslaug í fjörukambinum fyrir opnu úthafinu norðan við Norðurfjörð undir fyrirsögninni; Fancy…

Vísindaport í fjarfundi á Hólmavík

Sú nýjung hefur verið tekin upp að senda Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða út í fjarfundarbúnaði á Hólmavík. Vísindaportið er óformlegur umræðutími sem fer fram í hádeginu á föstudögum í Háskólasetrinu á Ísafirði, þar sem einhver segir í stuttu máli frá rannsóknum sínum og…

Líf og fjör í Skarðsrétt

Eins og venjulega var líf og fjör í Skarðsrétt í Bjarnarfirði á réttardaginn á laugardaginn. Þar var mikið fjölmenni og líka töluvert af kindum. Ljósmyndari strandir.is var líka á staðnum og smellti af nokkrum vel völdum myndum af því sem…

Myndir úr Skeljavíkurrétt

Réttað var í Skeljavíkurrétt sunnudaginn 16. september í ágætu veðri og gengu réttarstörfin vel, en leitir á aðliggjandi svæðum gengu hins vegar mjög misjafnlega. Bændur á Hólmavík og í nágrenni voru mættir í réttina eins og vera ber og þar var ljósmyndari strandir.is líka…

Að brjótast inn í sparisjóðina!

Að brjótast inn í sparisjóðina!

Aðsend grein: Jón Bjarnason, alþingismaður Sparisjóðir eru að grunni til félagslegar stofnanir og meginhluti eiginfjár þeirra er í sjálfseign, í reynd í eign almennings þess nærsamfélags sem viðkomandi sparisjóður þjónar. Hlutverk sparisjóðs er að veita almenna fjármálaþjónustu á grundvelli hugsjóna…

Vitabrekkan opnuð aftur

Vitabrekkan á Hólmavík hefur verið opnuð fyrir umferð að nýju, en í sumar var í gangi tilraunaverkefni með að hafa hana lokaða til 15. september og beina umferð á Vitabrautina (eða Bankabrekkuna) í staðinn. Var sú aðgerð meðal annars hugsuð til að hægja á…

Hraðamælingar innanbæjar á Hólmavík

Samkvæmt fréttatilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum voru sjö ökumenn kærðir í síðustu viku fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók var stöðvaður á 122 km hraða á veginum um Súgandafjörð. Tveir ökumenn voru stöðvaðir fyrir að aka of hratt…

Rafmagnsleysi í Árneshreppi

Miklar rafmagnstruflanir voru í Árneshreppi á Ströndum frá því rúmlega fjögur í gær og fram undir sex, en þá fór rafmagnið alveg norðan við Kjós, líklega vegna sjávarseltu á spennum og tengimannvirkjum að því er segir á www.litlihjalli.it.is. Rafmagnið tolldi…

Myndir úr Kirkjubólsrétt

Réttað var í Kirkjubólsrétt í Tungusveit um síðustu helgi og eins og venjulega var þar margt um manninn, en sauðfé var hins vegar ekki mjög margt í réttinni. Tóku réttarstörfin því fremur fljótt af. Fréttaritari strandir.is var á staðnum með myndavélina…