Minnisvarði um Ragnar Jörundsson á Hellu

Fyrr í sumar var settur upp á bænum Hellu á Selströnd minnisvarði um Ragnar Jörundsson sem var lengi bóndi á Hellu. Minnisvarðinn stendur nálægt þjóðveginum út á Drangsnes og er gamall plógur sem festur hefur verið á stein og gerður hinn glæsilegasti,…

30 keppendur af Ströndum á Unglingalandsmót

Nú er skráningu á Unglingalandsmótið sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina lokið og alls fara 30 keppendur af Ströndum á mótið á vegum Héraðssambands Strandamanna. Er það ágæt þátttaka og er gaman að sjá hvað foreldrar eru…

Heilmikið um að vera þessa dagana

Mikið er um að vera í menningarlífinu á Ströndum og nágrenni um helgina, eins og venjulega yfir sumartímann. Sagnakvöld á Galdrasafninu á Hólmavík eru orðin fastur liður fimmtudaga, föstudaga og laugardaga og á laugardaginn verður opnuð listasýning í Hótel Djúpavík….

Álfar og tröll og ósköpin öll halda áfram

Í kvöld hefst önnur umferð sagnakvöldsins Álfar og tröll og ósköpin öll á Galdraloftinu á Hólmavík en sýningar fara fram fimmtudags-, föstudags-, og laugardagskvöld það sem eftir lifir sumars. Það er sagnagarpurinn Sigurður Atlason sem bregður sér í allra kvikinda…

Svæðisútvarpið stendur fyrir vali á sjö undrum Vestfjarða

Svæðisútvarp Vestfjarða stendur nú fyrir vali á sjö manngerðu undrum Vestfjarða. Öllum býðst tækifæri til að útnefna mannvirki, sem getur verið hús, brú, jarðgöng eða hvaðeina annað sem maðurinn hefur byggt á Vestfjarðakjálkanum í gegnum tíðina. Tillögur skal senda á…

Undir áhrifum í Djúpavík á laugardaginn kemur

Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður opnar sýningu á verkum sínum í Hótel Djúpavík á Ströndum næstkomandi laugardag, þann 28. júlí kl. 15:00. Sýninguna nefnir hún Undir áhrifum. Dýrfinna heimsótti Djúpuvík og fleiri nálæga staði í fyrrasumar og varð fyrir sterkum áhrifum af umhverfi,…

Þorskstofninn betri en af er látið

Þorskstofninn betri en af er látið

Aðsend grein: Kristinn H. Gunnarsson Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra hafa keppst við að undanförnu að draga upp sem dekksta mynd af ástandi þorskstofnsins. Dregnir hafa verið út úr þeir þættir sem vissulega gefa ástæðu til þess að sýna aðgát en gert…

Endurmeta þarf þorskstofninn - auka friðun

Endurmeta þarf þorskstofninn – auka friðun

Aðsend grein: Kristinn H. Gunnarsson Ýmsar vísbendingar um þorskstofninn eru jákvæðar og engin ástæða til þess að óttast stórvægilegar breytingar til hins verra á næstu árum, jafnvel við óbreytta aflareglu. Það sést skýrast þegar skoðaðar eru tölur úr skýrslu ICES…

Héraðssamband Strandamanna opnar vef

Héraðssamband Strandamanna hefur nú opnað vefsíðu um starfsemi sambandsins á slóðinni www.123.is/HSS. Á síðunni kemur m.a. fram að nú standa yfir skráningar á Barnamót HSS sem haldið verður á Sævangsvelli miðvikudaginn 25. júlí. Einnig stendur yfir skráning á Unglingalandsmót sem…

Dagskrá um Stefán frá Hvítadal

Að Nýp á Skarðsströnd í Dalasýslu verður um næstu helgi dagskrá um skáldið Stefán frá Hvítadal. Eins og kunnugt er fæddist Stefán á Hólmavík og er talinn fyrsti innfæddi Hólmvíkingurinn, en ólst síðan upp í Kollafirði. Dagskráin verður laugardaginn 28. júlí og hefst kl….