Malarkaffi á Drangsnesi með veisluborð næsta laugardag

Hinn glæsilegi og nýi veitingastaður á Drangsnesi, Malarkaffi, býður til mikillar veislu næstkomandi laugardagskvöld, þann 4. ágúst.  Boðið verður upp á glæsilegan kvöldverð með áherslu á heimafengið hráefni og villt krydd þar sem blandað er saman hefðbundinni íslenskri matarhefð og…

Fréttirnar til fólksins komnar út

Fréttablað Strandabyggðar, Fréttirnar til fólksins, er komið út. Blaðið er gefið út mánaðarlega og í því er fjallað um málefni líðandi stundar í Strandabyggð og nágrannabyggðum. Í nýjasta tölublaðinu er fjallað meðal annars um Bryggjuhátíðina á Drangsnesi, kraftakeppni Sauðfjársetursins um…

Strandagaldur gefur út þrjú ný póstkort

Strandagaldur hefur bætt við flóru póstkorta frá Ströndum en bæst hafa þrjú ný póstkort við þau sem áður hafa verið útgefin. Það eru póstkort með myndum frá Kotbýli kuklarans, bæði utan og innandyra og auk þess er eitt póstkort af…

Ball um verslunarmannahelgina í Trékyllisvík

Nú líður að verslunarmannahelgi og þá fara menn að huga að því hvar komast má á almennilegt sveitaball. Oft hefur verið þörf að dusta rykið af dansskónum, en nú er það beinlínis nauðsynlegt, því hið árlega verslunarmannahelgarball í Félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík verður haldið…

Brjáluð blíða á Ströndum

Einstaklega fallegt veður er nú á Ströndum, beinlínis brjáluð blíða eins og einhverjir mundu segja. Fréttaritari strandir.is var á ferðinni í morgun og gat ekki stillt sig um að stoppa í Skeljavíkinni og snúa sér í nokkra hringi og smella af…

Grímsey – perla Steingrímsfjarðar

Eyjan Grímsey sem liggur skammt frá landi á Drangsnesi er oft kölluð perla Steingrímsfjarðar. Þar er mikilfenglegt fuglalíf og gríðarstór lundabyggð, en eyjan er nú aðgengileg og vinsæll áfangastaður ferðamanna. Það er boðið upp á ferðir í Grímsey með leiðsögn á bátnum…

Krakkar á Ströndum og Hvammstanga æfa saman

Í fréttatilkynningu frá Kolbeini Skagfjörð Jósteinssyni framkvæmdastjóri Héraðssambands Strandamanna kemur fram að á morgun kl. 13:00 verður íþróttaæfing á Skeljavíkurgrundum ásamt hópi af krökkum frá Hvammstanga. Allir eru hvattir til að mæta og eftir æfinguna verða grillaðar pylsur og haft…

Diskótek á Riis í kvöld

Ákveðið hefur verið að halda diskótek á Café Riis í kvöld, en eins og kunnugt er klikkaði dansleikur sem átti að vera þar í kvöld með hljómsveitinni Napóleon. Diskóið hefst klukkan hálf eitt í nótt og verða það Kolli og…

Balli aflýst á Café Riis

Áður fyrirhuguðum dansleik í kvöld sem staðarhaldarar Café Riis á Hólmavík hafa auglýst undanfarið hefur nú verið aflýst. Að sögn Báru Karlsdóttur veitingastjóra fengu þau tilkynningu um það seint í morgun frá hljómsveitinni Napóleon sem hafði boðað komu sína að…

Ekkert bólar á útboðum

Ekkert bólar enn á útboðum á vegaframkvæmdum sem kynnt hafði verið að farið yrði í á þessu ári í Hrútafjarðarbotni og í Bitrufirði. Fyrirhugað hefur verið síðan á síðasta ári að bjóða út og hefja vinnu við hringveginn um Hrútafjarðarbotn þar…