Upplýsingamiðstöðin opnuð

Upplýsingamiðstöðin  félagsheimilinu á Hólmavík opnaði kl. 8:00 í morgun í mestu veðurblíðu. Miðstöðin verður opin á bilinu 8:00-17:00 alla daga til ágústloka. Á upplýsingamiðstöðinni er netkaffi, eldunaraðstaða og þvottavél og þurrkari fyrir ferðafólk til afnota. Þeir ferðaþjónar sem áhuga hafa á að…