Jón Ólafsson tónlistarmaður með tónleika í Hólmavíkurkirkju

Jón Ólafsson tónlistarmaður er einn ástsælasi fjölmiðla- og tónlistarmaður sem Íslendingar eiga. Á tónleikum í Hólmavíkurkirkju í kvöld, 29. maí, mun Jón leika frumflutt efni af nýjum geisladiski sem fengið hefur nafnið Hagamelur en hann kom út 16. maí síðastliðinn….

Vegagerðin í Gautsdal gengur vel

Vegagerðin um Arnkötludal er hafin af krafti Geiradalsmegin og nú þegar er hægt að keyra dágóðan spotta eftir nýja veginum. Stórvirkar vinnuvélar eru á staðnum og gengur vel. Stysta leið fyrir Strandamenn til að berja dýrðina augum er um Laxárdalsheiði, því…

Sjálfboðaliða vantar í lokatörnina

Nú er komið að lokatörninni í sjálfboðaliðavinnu við íþróttavöllinn í Brandskjólum á Hólmavík og er mæting þriðjudagskvöldið kl. 19:30 við Íþróttamiðstöðina. Þegar hafa sjálfboðaliðar unnið í vellinum þrjú kvöld og sést vel fyrir endann á verkefninu. Allir eru hvattir til að…

Bílvelta á Bjarnarfjarðarhálsi

Bílvelta varð norðanmegin í Bjarnafjarðarhálsi í gær um klukkan 18:00 þegar ungt par með eitt barn í bílnum valt á leiðinni frá Hólmavík í Bjarnarfjörð. Þau sluppu ótrúlega vel miðað við ástands bílsins, aðeins skrámuð og marin, en barnið slapp vel…

Ferming á Hólmavík

Fermingarguðsþjónusta var á Hólmavík í gær, hvítasunnudag, og voru sex börn frá Hólmavík og úr Steingrímsfirði fermd að þessu sinni. Fallegt veður var við Steingrímsfjörð í gær, hægur vindur og sólskin sem bætti upp lágt hitastig. Fjölmennt var í kirkjunni á Hólmavík við…

Ný heimasíða fyrir Hótel Djúpavík

Þann 24. maí var opnuð ný heimasíða fyrir Hótel Djúpavík á vefslóðinni www.djupavik.is. Á henni er fjöldinn allur af nýjum myndum og allt útlit mjög breytt. Höfundur síðunnar er Claus von Sterneck sem einnig hefur tekið megnið af þeim myndum sem á síðunni…

Skáleyjaferðir hefjast 1. júní

Björn Samúelsson á Reykhólum hefur þetta árið siglingar með ferðamenn í Skáleyjar, Hvallátur og Flatey á Breiðafirði þann 1. júní. Björn hefur siglt út í Skáleyjar frá árinu 2003 og er með bát sem tekur 19 farþega. Nú bætast við Hvallátur og Flatey í…

Fermingarguðsþjónusta á sunnudag

Sú hefð hefur skapast að ferming á Hólmavík er um hvítasunnuna sem er einmitt um helgina. Að þessu sinn hefst fermingarguðsþjónustan í Hólmavíkurkirkju á hvítasunnudag 27. maí, kl. 14:00. Að þessu sinni verða fermd sex börn, Birna Karen Bjarkadóttir, Dagrún Ósk Jónsdóttir, Daníel…

Bryggjuhátíð á Drangsnesi 21. júlí

Nú er undirbúningur vegna Bryggjuhátiðar að komast á gott skrið. Fyrsti fundur vegna hennar var haldinn 13. maí og var mjög vel mætt og þarf þá ekki að beita hinni margfrægu höfðatölureglu. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði – stendur allan…

Nýtt mjólkurfélag á Íslandi

Eins og sagt var frá hér á strandir.is á dögunum þá hefur rekstri matvöruverslunar á Borðeyri verið hætt. Það hafa verið töluverð viðbrigði fyrir íbúa Bæjarhrepps og nærsveita að ná ekki í nauðsynjavöru dags daglega. Fólk finnur þó verst fyrir…