Veðuryfirlit í apríl

Eins og í marsmánuði hefur Jóni G. Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík í Árneshreppi tekið saman yfirlit yfir veðrið í apríl 2007 frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Talsvert mikill hitamunur var á milli dags og nætur í mánuðinum og mesta úrkoma yfir…

Íþróttavöllur verður til

Fjöldi fólks var samankominn í Brandskjólunum á Hólmavík í kvöld. Það var góð stemmning í hópnum sem hamaðist við að leggja þökur á íþróttavöll í sjálfboðavinnu, tæplega 30 manns á öllum aldri. Fyrr á árum var þarna malarvöllur þar sem fótboltaleikir fóru stundum…

Fyrstu gestir á tjaldsvæðinu

Ýmis merki þess að ferðamannatíminn sé að hefjast má nú sjá á Ströndum. Þannig hefur verið nokkuð um erlenda gesti á ferli á Ströndum síðustu daga af ýmsum þjóðernum. Fréttaritari rakst síðan í kvöld á fyrstu gestina sem vitað er til að hafi…

Aðeins eitt tilboð í Drangsnesveg

Aðeins barst eitt tilboð í endurlögn Drangsnesvegar (645) um Selströnd í norðanverðum Steingrímsfirði, frá Strandaveg að heimreiðinni að Kleifum á Reykjarnesi. Tilboð voru opnuð í dag og aðeins barst tilboð frá KNH að upphæð 59,8 milljónir sem er örlítið hærra en kostnaðaráætlun….

Bingó á sunnudaginn

Krakkar í 8.-10. flokki Geislans í körfubolta ætla að halda bingó á sunnudaginn 6. maí og hefst skemmtunin kl. 14.00. Bingóið er til fjáröflunar vegna uppskeruferðar þeirra sem verður farin í vor til Danmerkur. Veglegir vinningar eru á boðstólum. Krakkarnir vilja ennfremur þakka kærlega öllum…

Halli Kiddi heiðraður af HSS

Í gær þann 1. maí var haldin aðalfundur Golfklúbbs Hólmavíkur, á fundinum kom fram að tap var á rekstrinum upp á 292 þúsund. Á fundinum var meðal annar samþykkt að félagsmenn tækju að sér að rölta hring með þeim sem…

Örninn flýgur fugla hæst, í forsal vinda

Í dag gaf að líta myndarlegan örn í norðanverðum Bitrufirði þegar fréttaritari strandir.is átti leið um fjörðinn. Örninn hélt sig í hæfilegri fjarlægð á meðan reynt var að ná af honum myndum og flaug nokkrum sinnum upp og settist á meðan ferðalangar stöldruðu við…

Skrifað undir menningarsamninga

Í dag var skrifað undir tvo menningarsamninga á Staðarflöt í Hrútafirði, annars vegar við Norðurland vestra og hins vegar við Vestfirði. Það var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sem skrifaði undir samningana fyrir hönd ríkisvaldsins, en fyrir Vestfirði skrifaði Anna Guðrún Edvardsdóttir formaður…

Bæklingur Vesturferða kominn út

Sumarbæklingur Vesturferða sem er ferðaskrifstofa á Ísafirði sem skipuleggur og selur ferðir um Vestfirði er kominn út. Ýmsar nýjungar eru í boði hjá Vesturferðum í ár og er fjallað betur um þær hér að neðan. Vesturferðir selja m.a. í ferðir í Grímsey á…