Áratugur hátækninnar

Aðsend grein: Gunnar Sigurðsson og Jón Marz EiríkssonUndanfarin ár og áratugi hafa forsendur í iðnaði og atvinnulífi í heiminum breyst gríðarlega. Með aukinni alþjóðavæðingu eru samkeppnisviðmið ekki staðbundin heldur miðast við það sem best gerist í heiminum. Áhrifin eru tvíþætt;…

Fundur um Hamingjudaga í kvöld

Í kvöld, mánudagskvöldið 7. maí verður haldinn íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík vegna Hamingjudaga sem fara fram dagana 29. júní til 1. júlí í sumar. Þetta er í þriðja skipti sem hátíðin er haldin og á fundinum gefst fundargestum tækifæri til…

Þökulagningin heldur áfram

Þann 2. maí síðastliðinn safnaðist fjöldi fólks saman í Brandskjólunum á Hólmavík og vann þar í sjálfboðavinnu við að leggja þökur á komandi íþróttavöll. Nú er ætlunin að endurtaka leikinn sem þótti takast mjög vel síðast að sögn Einars Indriðasonar verkstjóra…

Atvinnufrelsið endurreisir Vestfirði

Aðsend grein: Kristinn H. GunnarssonÍsfirðingar héldu fjölmennan og kröftugan borgarafund fyrir skömmu og gerði þingmönnum og öðrum frambjóðendum kjördæmisins grein fyrir því hvernig þeir litu á alvarlega búsetuþróun á Vestfjörðum. Farið var fram á að þeir íhuguðu skilaboðin og kæmu…

Málefnalegur fundur með bændum

Aðsend grein: Anna Kristín GunnarsdóttirÞað var gott að fá tækifæri til að ræða við bændur á málefnalegan hátt, augliti til auglitis á fjölmennum fundi á Staðarflöt s.l. mánudagskvöld.  Þannig næst gagnkvæmur skilningur og samvinna, sem er bæði bændum og Samfylkingunni…

Harðari viðurlög við umferðarlagabrotum

Nýlega gengu í gildi ýmsar breytingar á umferðarlögum sem varða meðal annars hert viðurlög við umferðarlagabrotum og breytingar á reglugerð um gerð og búnað ökutækja sem flytja hreyfihamlaða. Einnig hefur tekið gildi ný reglugerð um öryggisbúnað fyrir börn og notkun öryggisbelta….

Dýralæknir á Ströndum

Jón Pétursson dýralæknir verður á Hólmavík frá byrjun maí fram í júní. Hann hefur aðsetur á Vitabraut 1 og hefur síma 892-1831. Eflaust getur þetta komið sér vel í sauðburðinum í vor og eins er alltaf eitthvað sem gæludýraeigendur þurfa að huga að.  

Samið um framkvæmdir í Bæjarhreppi

Samningar við verktaka við byggingu fjárréttar á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði og sparkvallar við grunnskólann á Borðeyri voru teknir fyrir og samþykktir á síðasta fundi hreppsnefndar Bæjarhrepps, eins og fram kemur í fundargerðum sem birtar eru hér á vefnum. Vegna byggingar…

Stórátak í uppbyggingu ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Aðsend grein: Jón BjarnasonVinstri græn hafa lagt fram og kynnt tillögur um að hefja skuli stórátak til uppbyggingar á grunnstoðum sjálfbærrar ferðaþjónustu í Norðvesturkjördæmi og verja til þess umtalsverðu fjármagni ár hvert næstu fimm árin. Við höfum bent á að…

Anna Kristín Gunnarsdóttir er hitt kynið!

Aðsend grein: Edda AgnarsdóttirÍ þessu kjördæmi er framboð karla mest áberandi í efstu sætum allra stjórnmálaflokkana til alþingiskosninga vorið 2007. Kjördæmið hefur því fengið það umtal að vera karlægasta kjördæmið á Íslandi. Það vantar hitt kynið inn á alþingi fyrir  kjördæmið….