Vestfirðir eiga mikla möguleika

Aðsend grein: Ingibjörg Inga GuðmundsdóttirFáum kemur á óvart að Vestfirðingar rísi nú upp í aðdraganda Alþingiskosninga og láta í ljósi áhyggjur sínar yfir fækkun íbúa og atvinnuástandi svæðisins. Þrátt fyrir uggvænlegt atvinnuástand og búseturöskun er margt eftirtektarvert að gerast hér…

Sveitarstjórnir óánægðar með Vestfjarðaskýrsluna

Ásdís Leifsdóttir, sveitarstjóri Strandabyggðar, telur að Strandir eru afskiptar í Vestfjarðaskýrslunni, þar sem settar voru fram tillögur og aðgerðir til að efla á atvinnulíf á Vestfjörðum. Þetta kom fram í viðtali við Svæðisútvarp Vestfjarða í dag. Telur Ásdís að líkast því…

Tíðar hvalakomur í apríl

Íbúar við Steingrímsfjörð hafa verið iðnir við að skrá hvalakomur í Steingrímsfjörð undanfarnar vikur en svo virðist sem hvalir hafi gert sig heimakomna í firðinum upp á nánast hvern dag undanfarið. Það er Strandagaldur sem safnar upplýsingum saman á heimasíðu…

Skrautskrift um helgina

Um næstu helgi (28. og 29. apríl) verður haldið námskeiðið Skrautskrift 2 á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða í Grunnskólanum á Hólmavík. Það er hinn landsþekkti skrautskriftarkennari Jens Guð sem leiðbeinir. Á laugardaginn verður kennt frá klukkan 10-17 og á sunnudaginn frá…

Leitin að Hamingjulaginu 2007

Menningarmálanefnd Strandabyggðar hefur ákveðið að efna til dægurlagasamkeppni í tilefni af bæjarhátíðinni Hamingjudagar á Hólmavík, sem fram fer dagana 29. júní – 1. júlí 2007. Þetta er í þriðja skiptið sem lagakeppni er haldin af þessu tilefni og í annað…

Björgunarsveitin Dagrenning með nýjan vef

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík var haldinn á dögunum. Þar urðu nokkrar breytingar á stjórn. Stefán Steinar Jónsson formaður og Ingimundur Pálsson gjaldkeri héldu sínum embættum, en Sigurður Árni Vilhjálmsson var kosinn varaformaður og Úlfar Hentze Pálsson ritari. Þá voru Ólafur…

Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri Hamingjudaga

Nú er undirbúningur fyrir Hamingjudaga á Hólmavík óðum að fara í gang, en hátíðin fer fram í þriðja skipti í ár, helgina 29. júní til 1. júlí. Menningarmálanefnd Strandabyggðar auglýsti í byrjun mánaðarins eftir framkvæmdastjóra, en engar umsóknir bárust um…

Er rekstur matvöruverslunar á Borðeyri liðin tíð?

Nýlega fengu viðskiptavinir Lækjargarðs ehf orðsendingu um að ákvörðun hefði verið tekin um að loka versluninni, en rekstur hennar var hafin í ársbyrjun 2005. Kaffihúsi Lækjargarðs verður hins vegar haldið opnu áfram. Það mun ljóst vera að um árabil hefur…

Er Strandasýsla hluti Vestfjarða??

Er Strandasýsla hluti Vestfjarða??

Aðsend grein: Guðmundur R. Björnsson Oftar en ekki finnst mér það brenna við að Strandir og íbúar þeirra séu ekki taldar með Vestfjörðum nema á hátíðis og tyllidögum. Síðasta dæmið um þetta er skýrsla Vestfjarðanefndarinnar svokölluðu þar sem ekki fer…

Dagur umhverfisins tileinkaður loftslagsmálum

Dagur umhverfisins verður haldinn hátíðlegur í níunda skiptið á morgun þann 25. apríl. Fyrst var haldið upp á daginn árið 1999 og er hvatningardagur til fólks, sveitarfélaga og félagasamtaka að vinna að umhverfismálum með einhverjum hætti og kynna sér samskipti…