Fyrsta hrefnan skotin við Hólmavík

Hvalveiðiskipið Dröfn RE 35 hefur verið á hrefnuveiðum á Steingrímsfirði í morgun. Skipið hefur siglt um allan fjörð í leit að hrefnu og alveg inn fyrir Bassastaði. Íbúar á Hólmavík urðu vitni að því þegar fyrsta dýrið á vertíðinni var…

Þjóðtrúarstofan fær brautargengi

"Við Strandagaldursmenn erum býsna kátir og ánægðir með að tillagan um Þjóðtrúarstofu sé ein af þeim 37 beinu tillögum sem Vestfjarðanefndin hafði í skýrslu sinni," segir Jón Jónsson þjóðfræðingur: "Við lítum svo á að það sé staðfesting á að ríkisvaldið…

Gengur vel á grásleppunni

Fréttaritari strandir.is var á bryggjunni á Drangnesi á dögunum í blíðskaparveðri þegar feðgana Harald Ingólfsson og Ingólf Haraldsson bar að bryggju og lönduðu hrognum, grásleppu og rauðmaga. Haraldur sagði að veiðin hefði verið býsna góð í vor, þótt misjafnlega hefði…

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða 2007

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldinn á Tálknafirði 4. og 5. maí næstkomandi, en samtökin eru grasrótarfélag ferðaþjóna á Vestfjarðakjálkanum. Núverandi formaður samtakanna er Sævar Pálsson á Hótel Flókalundi, en hann er uppalinn í Djúpavík. Fyrir hönd Strandamanna situr Jenný Jensdóttir á Drangsnesi…

Nýir vendir sópa best

Aðsend grein: Hjörleifur Guðmundsson, Patreksfirði‘Nýtum sóknarfærin’. Svo segir í hvatningarauglýsingu Sjálfstæðismanna sem birtist nú í hönd farandi kosninga sem fram eiga að fara þann 12. maí n.k. Við hvað er átt með slagorði þessu er ekki gott að segja, ef litið…

Kjarneðlisfræðing vantar á Kópasker

Aðsend grein: Anna Kristín GunnarsdóttirÞað er merkilegt hvað stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn, hafa gjörsamlega gefist upp á að dreifa opinberum störfum réttlátlega um landið. Samkvæmt svörum við fyrirspurn á Alþingi nýlega eru 15.000 opinber störf í Reykjavík en 3.500 á landsbyggðinni…

Erindi kvenna í stjórnmálum – af gefnu tilefni

Aðsend grein: Ólína ÞorvarðardóttirÝmsar mætar konur eru á framboðslistum stjórnmálaflokkanna í Norðvesturkjördæmi fyrir þessa kosningar, eins og bent hefur verið á m.a. af Gústafi Gústafssyni sem sent hefur mér tilskrif. Tilefnið er að fyrir skömmu skrifaði ég grein þar sem…

Draumalandið

Aðsend grein: Anna Lára SteindalÞegar kosningar nálgast fer maður óhjákvæmilega að spá í líf sitt og tilveru í víðu samhengi og velta því fyrir sér hvað ef …. ? Það er ákaflega margt sem ég vildi breyta. Í fljótu bragði…

Lokasýning á Jörundi á laugardag

Laugardaginn 28. apríl  verður lokasýning á ævintýraverkinu Þið munið hann Jörund í félagsheimilinu á Hólmavík. Í fréttatilkynningu segir að reiknað sé með gargandi stemmingu þetta kvöld og fullu húsi gesta. Áhugasömum er þess vegna bent á að panta miða á sýninguna í…

Sýndarumhyggja Framsóknar

Aðsend grein: Anna Kristín GunnarsdóttirRíkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar hefur verið því unga fólki sem er að kaupa sínu fyrstu íbúð dýr. Samkvæmt Viðskiptablaði Morgunblaðsins þann 15. mars, s.l. er greiðslubyrði íbúðaláns af lítilli íbúð 52-57% þyngri í dag en hún var…