Sólstrandarlíf á Selströnd í dag

Veðrið hefur leikið við Strandamenn í dag og gær og má segja að sumarið hafi tyllt niður stóru tánni til að vekja okkur af vetrardvalanum. Náttúran er að vakna til lífsins, hunangsflugur sáust í görðum við Steingrímsfjörð í dag, fyrstu…

Sviftingar í nýrri Gallupkönnun

Miðað við nýja skoðanakönnun Gallup í Norðvesturkjördæmi eru nokkrar sviftingar á fylgi flokkanna. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi eða 33,2% en Samfylking er með 20,5% og er því orðin stærri en Vinstri grænir sem eru með 18,4% fylgi samkvæmt könnuninni….

Þjóðlendumál í betri sátt

Aðsend grein: Einar K. GuðfinnssonÉg hef nú setið þrjá fundi um þjóðlendumál, sem haldnir hafa verið á Blönduósi, á Löngumýri í Skagafirði og nú síðast í Borgarnesi. Þessir fundir voru fróðlegir og mikilvægir. Um er að ræða flókið og viðkvæmt…

Aðgerðir í atvinnu- og byggðamálum

Aðsend grein: Ingibjörg Inga GuðmundsdóttirVinstrihreyfingin grænt framboð kynnti á dögunum aðgerðaáætlun sína í atvinnu-, byggða og samgöngumálum. Forgangsverkefni er að ráðast í fjárfestingar í innviðum samfélagsins, samgöngukerfinu og aðgerðir til að jafna búsetuskilyrði.  Á meðal þess sem við leggjum til er…

Vorhreingerning á vefnum

Eitt af verkefnum Upplýsingamiðstöðvar ferðamála á Hólmavík er að halda úti yfirliti um ferðaþjóna á Ströndum á vef miðstöðvarinnar á slóðinni www.holmavik.is/info. Nú í dag og næstu daga stendur yfir árleg vorhreingerning á vefnum og eru þeir sem hagsmuna eiga að…

Sumarstarf í Sævangi

Nú er sumarið óðum að nálgast og einhverjir farnir að líta í kringum sig eftir sumarstarfi. Meðal þeirra fyrirtækja sem hafa auglýst eftir starfskrafti fyrir næsta sumar er Sauðfjársetur á Ströndum. Starfið er við sýninguna í Sævangi, en starfshlutfallið verður…

Myndagetraun af tilefni leiksýningar

Sjöunda og síðasta sýning Leikfélags Hólmavíkur á leikritinu Þið munið hann Jörund verður í Félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld og hefst kl. 20:30. Leiksýningin hefur fengið gríðarlega góða dóma hjá gestum og einhverjir ánetjast henni og komið nokkrum sinnum. Dæmi…

Menningarsamningur við Vestfirði

Þann 1. maí næstkomandi verður undirritaðir tveir menningarsamningar að Staðarflöt í Hrútafirði. Þar er um að ræða samningar milli menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis annars vegar og sveitarfélaga á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra hins vegar um stuðning við menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu á landsvæðunum. Það…

Önnur hrefnan á vertíðinni skutluð seinnipartinn

Tvær hrefnur hafa verið drepnar á Steingrímsfirði í dag. Fyrri hrefnan var skotin um klukkan tíu í morgun rétt utan við Hólmavík og klukkan fjögur í dag hæfði skytta hvalveiðiskipsins Dröfn RE-35 aðra hrefnu. Þá var skipið statt utarlega í…

Hnúfubakar slá skjaldborg um hrefnuna

Gríðarlega er mikið af hval á Steingrímsfirði þessa stundina og engu líkara en hnúfubakurinn hafi ákveðið að slá skjaldborg um hrefnurnar sem er á firðinum. Hvalveiðiskipið Dröfn lónar um fjörðinn í leit að bráð og allt í kringum hana má…