Fjögur lið komust á úrslitakvöldið

Átta liða úrslit í Spurningakeppni Strandamanna fóru fram í gærkvöldi í Félagsheimilinu á Hólmavík. Að vanda var vel mætt og létt stemmning í húsinu. Keppnirnar voru misspennandi en allar voru þær skemmtilegar og keppendur greinilega með það á hreinu að…

Mæla hæstu tré á Vestfjörðum

Dagana 30. og 31. mars var haldið námskeið á Reykhólum á vegum Grænni skógar. Skógarbændur víðsvegar af Vestfjörðum sóttu námskeiðið eða alls um 20 manns. Í námskeiðslok var haldið í skógræktina í Barmahlíð og þar sem mæld voru nokkur tré…

Maddama Framsókn níræð

Maddama Framsókn níræð

Aðsend grein: Indriði Aðalsteinsson, Skjaldfönn Áður var hún ung og keik með eftirsóknarverðan búk. Núna, gömul, visin, veik og valdasjúk. Afi minn var einn af stofnendum Framsóknar en móðir mín „jarðaði“ frambjóðendur annarra flokka ef þeir komu í eldhúsið til…

Átta liða úrslit í kvöld

Í kvöld verða 8 liða úrslit í Spurningakeppni Strandamanna í félagsheimilinu á Hólmavík og að vanda hefjast keppnirnar kl. 20:00. Eftir kvöldið munu fjögur lið standa eftir og komast þau áfram á úrslitakvöldið sem verður haldið sunnudaginn 15. apríl. Aðgangseyrir…

18 ára aldurstakmark á Potter-upptökuna

18 ára aldurstakmark á Potter-upptökuna

Nú hefur komið í ljós að ákveðinn misskilningur var uppi um þá „bardagasenu“ sem taka átti við Galdrasýninguna fyrir næstu Harry Potter mynd klukkan 15:00 í dag. Vissulega er óskað eftir að fullorðnir íbúar Stranda flykkist á staðinn í svörtum…

Daniel Radcliffe og kvikmyndalið á Ströndum

Daniel Radcliffe og kvikmyndalið á Ströndum

Leikarinn Daniel Radcliffe sem frægastur er fyrir að leika Harry Potter í samnefndum myndum er nú staddur á Ströndum og með honum er hópur kvikmyndatökumanna. Hafa þeir tekið upp nokkur atriði í næstu Harry Potter mynd í reiðskemmunni á Víðidalsá og einnig…

Verðlaunamynd Kristínar fréttaritara

Kristín S. Einarsdóttir, fréttaritari Morgunblaðsins á Hólmavík vann ein verðlaunin í ljósmyndasamkeppni Okkar manna sem er félag fréttaritara Morgunblaðsins. Keppt var í átta flokkum að þessu sinni og vann mynd Kristínar í flokki íþrótta, en þetta er í fyrsta skipti sem…

Félagsvist á mánudaginn

Lokakvöldið í þriggja kvölda félagsvist verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík næstkomandi mánudagskvöld, 2. apríl kl 20:00. Keppnin er haldin til fjáröflunar fyrir 8.-10. flokk í körfubolta hjá Geislanum vegna utanlandsferðar sem fyrirhuguð er í júní. Veitt eru verðlaun fyrir kvöldið og…