Villandi kort og upplýsingar

Villandi kort og upplýsingar

Aðsend grein: Jón Jónsson. Nú er vorið í nánd og erlendir ferðamenn byrjaðir að láta sjá sig á Ströndum, á rúntinum um landið. Það er gott að ferðamannatíminn sé að lengjast, en hitt er verra að sumir ferðamennirnir eru uppfullir af áformum…

Páskaskákmót í Trékyllisvík

Skákmót Taflsfélags Árneshrepps og Hróksins verður haldið í félagsheimilinu Árnesi föstudaginn langa og hefst mótið kl. 14:00. Skráning fer fram á staðnum. Allir eru velkomnir, en skákstjóri er Hrafn Jökulsson. Veitingar verða á staðnum og verðlaun í boði. Guðfriður Lilja…

KNH tæpum 100 milljónum undir áætlun

Tilboð voru opnuð í gær í 10 kílómetra kafla Djúpvegar í vestanverðum Ísafirði. Þar er um að ræða útboð á síðasta spottanum sem eftir var að bjóða út, til að bundið slitlag verði komið á milli Hólmavíkur og þéttbýlisstaða í Ísafjarðarsýslum. Verkið nær…

Steingrímsfjarðarheiðin heillar

Eins og venjulega um páska má búast við mikilli traffík á Steingrímsfjarðarheiði og ekkert síður í snjónum utan vegar. Þarna uppi er alltaf snjór yfir öllu langt fram á vorið og þetta heillar jeppamenn og snjósleðakappa um land allt, en…

Sumarháskóli í fuglaskoðun

Dagana 25.-29. maí mun Háskólasetur Vestfjarða halda sumarnámskeið í fuglafræði við Látrabjarg. Námskeiðið er í samvinnu við Náttúrustofu Vestfjarða og Háskólasetur HÍ á Snæfellsnesi. Á námskeiðinu verður fjallað um atferlisrannsóknir á fuglum. Meðal þess sem fjallað verður um er atferlisgerðir, samskipti…

Yfirlit yfir veður í mars

Ein veðurstöð er starfrækt í Strandasýslu, í Litlu-Ávík í Árneshreppi. Einnig eru úrkomumælar á nokkrum stöðum. Mars var óvenjulega umhleypingasamur þetta árið, eins og glöggt kemur fram í yfirliti yfir veðrið í mars 2007 frá Jóni G. Guðjónssyni veðurathugunarmanni í veðurstöðinni…

Atburðir á Ströndum yfir páskana

Nóg verður að gerast á Ströndum um páskana og óhætt að segja að eitthvað verði í boði fyrir alla aldurshópa. Meðal þess sem verður að gerast næstu daga er pizzasala, skíðamót, dansleikir, guðsþjónusta og leiksýning. Fjörið hefst í raun strax annað kvöld, miðvikudagskvöldið…

Sjávarútvegsráðuneyti styrkir Baskarannsóknir

Sjávarútvegsráðuneyti hefur ákveðið að styrkja fornleifarannsóknirnar á Strákatanga í Hveravík um eitt hundrað þúsund krónur en það eru Strandagaldur og  fornleifadeild Náttúrustofa Vestfjarða sem standa sameiginlega að fornleifarannsókninni. Á þessu ári er stefnt að því að grafa upp þær tóftir…

Kökusala og kórferðalög

Kvennakórinn Norðurljós verður með kökusölu í anddyri KSH á Hólmavík á morgun, miðvikudaginn 4. apríl, klukkan 15:00. Þar verða á boðstólum dýrindis tertur og daglegt brauð fyrir páskana. Annars er það helst að frétta af kórnum að hann er að fara í…

Frá íbúaþingi í Strandabyggð

Íbúaþing var haldið á vegum Strandabyggðar fimmtudaginn 29. mars síðastliðinn í félagsheimilinu á Hólmavík. Þingið er liður í vinnu við gerð Staðardagskrá 21 fyrir sveitarfélagið. Ragnhildur Helga Jónsdóttir og Arnheiður Hjörleifsdóttir frá Landskrifstofu Staðardagskrár 21 leiddu þingið. Það fór þannig fram…