Eldri borgarar á Ströndum í útrás

Félag eldri borgara á Ströndum er að fara í vikuferð til Skotlands 24.-29. apríl næstkomandi. Þátttaka er til fyrirmyndar en 32 eru bókaðir í ferðina og eru fararstjórar Arnlín á Bakka og Halla á Svanshóli. Ekið verður um skosku hálöndin og síðustu…

Bændur og neytendur

Aðsend grein: Valdimar SigurjónssonUmræður um málefni bænda hafa ætíð verið fyrirferðamiklar í íslensku samfélagi. Á síðustu misserum hafa þær einkennst af mikilli hörku og ákveðinni niðurlægingu í garð bænda, þá sérstaklega í kjölfar umræðu um hátt matvælaverð og ekki síst…

Verð á matvælum og fleiru á að lækka í dag

Virðisaukaskatturinn lækkaði á miðnætti á ýmsum vöruflokkum og verð á að lækka samkvæmt því. Eru neytendur um land allt og líka á Ströndum hvattir til að vera á verði og fylgjast með að lækkunin komi tafarlaust fram á þeirra svæði. Verð á…