Fylgið breytist í Norðvesturkjördæmi

Fylgið breytist í Norðvesturkjördæmi

Samkvæmt fréttum RÚV frá því í gær hefur orðið sveifla á fylginu í Norðvesturkjördæmi í nýjustu könnun Capacent Gallup. Nú er Sjálfstæðisflokkur með 29,6%, Vinstri grænir með 24,9%, Framsókn með 18,5%, Samfylking með 16,7%, Frjályndir með 7,3% og Íslandshreyfingin með 5,2%….

Auglýst eftir framkvæmdastjóra Hamingjudaga

Auglýst eftir framkvæmdastjóra Hamingjudaga

Menningarmálanefnd Strandabyggðar hefur nú auglýst eftir framkvæmdastjóra fyrir bæjarhátíðina Hamingjudaga á Hólmavík sem verður haldin í þriðja sinn næstkomandi sumar. Hátíðin verður dagana 29. júní til 1. júlí og verður að venju mikið um dýrðir. Þótt dagskráin sé lítið mótuð enn,…

Forval í annan áfanga gsm-væðingar

Forval í annan áfanga gsm-væðingar

Stjórn Fjarskiptasjóðs hefur auglýst forval vegna síðari áfanga í þéttingu GSM-farsímanetsins á þjóðvegakerfinu. Í janúar síðastliðnum var samið við Símann hf. um verkefni á þessu sviði á hringveginum og fimm fjallvegum, þar á meðal var Steingrímsfjarðarheiði. Gert er ráð fyrir að…

Sparisjóðsmót í skíðagöngu

Sparisjóðsmót í skíðagöngu verður haldið á Steingrímsfjarðarheiði sunnudaginn 1. apríl og hefst mótið kl. 14:00. Gengið er með frjálsri aðferð og þrír fyrstu í hverjum flokki á verðlaunapeninga, en aðrir fá viðurkenningarpening fyrir þátttökuna. Mótið er öllum opið og er keppt í aldursflokkum…

Baráttufundur eldri borgara

“Velferðarmálin í lag – bætum kjör eldri borgara”Aðsend grein: Guðbjartur HannessonVanræksla ríkisstjórnarinnar í málefnum eldri borgaraNýlega hélt Félag eldri borgara í Borgarbyggð baráttufund á Hótelinu í  Borgarnesi, þar sem fulltrúar stjórnmálaflokkanna og fleiri kynntu stefnu sína í málefnum eldri borgara. …

Stóra upplestarkeppnin á Hólmavík

Stóra upplestarkeppnin á Hólmavík

Stóra upplestarkeppnin fór fram á Ströndum í þriðja sinn í gær, en auk þess hafa Strandamenn einu sinni farið til keppni á Reykhólum. Stóra upplestarkeppnin fer fram víðs vegar um land og keppa nemendur 7. bekkja í grunnskólum á lokahátíð…

Héraðsbókasafnið lokað í kvöld

Héraðsbókasafnið lokað í kvöld

Héraðsbókasafnið á Hólmavík verður lokað í kvöld vegna veikinda, en venjan er að það sé opið á fimmtudagskvöldum á milli 20:00 og 21:00. Bókasafnið sem er staðsett í eigin húsnæði sem er sambyggt við Grunnskólann á Hólmavík er einnig opið…

Rýnt í átta liða úrslit Spurningakeppninnar

Rýnt í átta liða úrslit Spurningakeppninnar

Nú styttist óðum í átta liða úrslit Spurningakeppni Strandamanna, en þau munu fara fram í Félagsheimilinu á Hólmavík næstkomandi sunnudag, þann 1. apríl. Að vanda hefjast keppnirnar kl. 20:00. Eftir kvöldið munu fjögur lið standa eftir og komast þau áfram á úrslitakvöldið…

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninga í vor er hafin á skrifstofu sýslumannsins á Hólmavík, Hafnarbraut 25. Hægt er að kjósa utankjörfundar á opnunartíma skrifstofunnar, sem er alla virka daga frá kl. 09:00-12:00 og frá 13:00-15:30. Í fréttatilkynningu frá sýslumannsembættinu kemur fram að kynning á kosningu…

Óskað eftir tilboðum í fjárrétt og sparkvöll

Bæjarhreppur auglýsti á dögunum eftir tilboðum í smíði nýrrar fjárréttar á Stóru-Hvalsá, en gamla réttin hefur þegar verið tekin niður og stendur til að setja nýja upp fyrir haustið. Einnig var í sama skipti óskað eftir tilboðum í að ljúka gerð sparkvallar…