Verktaki fenginn í bókhaldið

Á síðustu fundum hreppsnefndar Bæjarhrepps hefur verið tekist á um færslu á bókhaldi sveitarfélagsins og virðist sem í húfi sé starf á skrifstofu hreppsins. Sigurður Kjartansson á Hlaðhamri lagði á síðasta hreppsnefndarfundi fram tillögu um að taka í notkun nýtt bókhaldskerfi…

Íþróttahátíð á Hólmavík

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík var haldin í vikunni og fjölmenntu börn og aðstandendur þeirra þangað. Farið var í margvíslega leiki og börnin í skólanum sýndu listir sínar undir stjórn Ingu Emils íþróttakennara. Kepptu nemendur, kennarar og foreldrar m.a. í skotbolta, brennibolta, fótbolta og körfu. Einnig…

Kvóti á greiðslur fyrir refaskott

Nokkurrar óánægju gætir meðal refaveiðimanna í Strandabyggð vegna greiðslna og reglna um vetrarveiði á refum, en samþykkt var á fundi Landbúnaðarnefndar Strandabyggðar á dögum að greiða fyrir vetrarveiðina 2007. Staðfesti sveitarstjórn greiðslurnar með þeim fyrirvara að greitt verði fyrir 10 refaskott…

Meira af sjónvarpssendingum og háhraðaneti

Eftir því sem heimildir strandir.is herma er ætlun Samgönguráðuneytis og Póst- og fjarskiptstofnunar að byggja upp háhraðanet fyrir alla bæi í dreifbýli, sama hvar þeir eru í sveit settir, og stefnt er að því að það verkefni verði komið vel áleiðis…

Sjónvarpað um gervihnött

Báðum útvarpsrásum Ríkisútvarpsins og Sjónvarpinu verður endurvarpað um gervihnött frá og með 1. apríl. Við það nást útsendingar Ríkisútvarpsins um allt land og miðin í kring sem og víða í útlöndum. Þetta verður kærkomin breyting fyrir þau heimili á Ströndum sem ekki…

Hamingjudansinn

Í dag var fréttamaður strandir.is á ferðinni í Grunnskólanum á Hólmavík og leit við í tjáningartíma hjá Hrafnhildi Guðbjörnsdóttir. Þar voru þá saman komnir allir nemendur í 6.-10. bekk, alls 40 talsins, og voru að dansa hamingjudansinn við lag Daníel…

Íbúafjöldi í sveitarfélögum 1000

Eitt af þeim málum sem eru til umræðu á Alþingi í dag er frumvarp fimm þingmanna Samfylkingar um breytingar á sveitastjórnarlögum á þá leið að lágmarks íbúafjöldi í einu sveitarfélagi verði 1.000 í stað 50 eins og nú er. Miðað…