Loftsteinn rekst á jörðina, fimbulvetur fylgir

Þýskt kvikmyndatökulið verður statt á Ströndum næstu daga, en á miðvikudaginn verða tekin upp atriði í heimildamynd sem heitir Nóttin langa (Die Längste Nacht) í snjónum uppi á Steingrímsfjarðarheiði. Leikfélag Hólmavíkur útvegar statista sem taka þátt í kvikmyndatökunum og eru þeir…

Rafhlöður mega ekki fara í ruslið

Úrvinnslusjóður hefur sett af stað kynningarátak vegna söfnunar á ónýtum rafhlöðum til úrvinnslu. Markmið átaksins er að fá fleiri til að safna og skila notuðum rafhlöðum, auka vitund almennings um mikilvægi þess að rafhlöðum sé skilað og vekja athygli á…

Samstaða norðanmanna fagnaðarefni

Aðsend grein: Anna Kristín Gunnarsdóttir, þingmaðurÞað er sannarlega ánægjulegt að verða vitni að þeirri órofa samstöðu sem birtist meðal stjórnmálaleiðtoga og talsmanna fyrirtækja á Norðurlandi vestra þessa dagana, nú síðast í fréttatilkynningu frá stjórnarfundi SSNV þann 19. febrúar.

Þrjú lið áfram í Spurningakeppni Strandamanna

Þrjú lið komust áfram í átta liða úrslit í Spurningakeppni Strandamanna í gær, en þá var fyrsta keppniskvöldið haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík. Það er Sauðfjársetur á Ströndum sem stendur fyrir keppninni sem Strandamenn fjölmenntu svo sannarlega á, en tæplega 120…

Björgunarsveitin Húnar verður til

Í gær laugardaginn 24. febrúar var skrifað undirmerkan samning um sameiningu Björgunarsveitarinnar Káraborgar og Flugbjörgunarsveitar V-Húnavatnssýslu og eru þá björgunarsveitir í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi sameinaðar. Heitir nýja sveitin Björgunarsveitin Húnar. Fjölmennt var í Borgarvirki þar sem skrifað var undir, en þangað…

Annað bindi Islandia að koma út

Annað bindi í þriggja bóka teiknimyndaseríunni Islandia eftir franska höfundinn Marc Védrines kemur út í Frakklandi í næsta mánuði en eins og kunnugt er þá sækir höfundurinn innblástur í Galdrasýningu á Ströndum. Aðalsöguhetjan er franskur piltur á táningsaldri, Jacques að…

Héraðsráð Strandasýslu ályktar um vegamál

Héraðsráð Strandasýslu hefur samþykkt ályktun vegna samgönguáætlunar þar sem framkvæmdum við nýjan veg um Arnkötludal er fagnað. Jafnframt er lýst yfir vonbrigðum með aðra hluta áætlunarinnar sem snúa að Ströndum og kemur fram að Héraðsráð telur hana ekki til þess…

Til hamingju Strandagaldur – til hamingju Strandamenn

Aðsend grein: Herdís Á. SæmundardóttirMiðvikudaginn 21. febrúar s.l. var Eyrarrósin veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Eyrarrósin er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Listahátíðar og Flugfélags Íslands sem verðlaunar sérstaklega eitt menningarverkefni á landsbyggðinni sem þykir hafa skarað framúr. Þetta er í þriðja…

Fyrstu hvalirnir farnir að láta sjá sig

Fyrstu hvalir ársins eru farnir að láta sjá sig en tilkynning barst skráningarkerfi WOW! um þrjá höfrunga framan við Fiskmarkaðinn á Hólmavík í gærdag. Miðað við tilkynningar frá íbúum við Steingrímsfjörð sem hafa borist um hvalakomur á á fjörðinn þá…

Djúpvegur um Tröllatunguheiði

Engar reglur eru til um nafngiftir nýrra vega, segir í svari sem Leið ehf., barst frá Vegagerðinni vegna hugmynda um nýja nafngift á leiðinni um Arnkötludal og Gautsdal. Frá þessu segir á bb.is. Leið ehf lagði til að væntanlegur vegur…