Sauðfjársamningur kynntur í Hrútafirði

Fjórir kynningarfundir vegna nýs sauðfjársamnings verða haldnir í dag og á morgun þar sem frummælendur verða Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Jóhannes Sigfússon formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Fundirnir eru haldnir í Suður-Þingeyjarsýslu, Skagafirði, Hrútafirði og á Hvolsvelli. Fundurinn í Hrútafirði er haldin að…

Ofsaveður í Árneshreppi 1957

Ofsaveður í Árneshreppi 1957

Nú eru liðnir nokkrir dagar síðan skemma við bæinn Fell í Kollafirði splundraðist í afar hvössu sunnanroki. Það þykja alltaf tíðindi þegar eitthvað fýkur á þennan hátt og Strandamenn hafa ekki farið varhluta af foktjóni í gegnum tíðina. Skemmst er…

Smábátasjómenn ánægðir

Í gær föstudag voru flestir bátar á sjó frá Hólmavík. Afli bátana hefur heldur verið að glæðast og þorskur að aukast í afla þeirra. Hlökkin var með mestan aflann eða um 6 tonn á 30 bala, Hilmir með 3,5 tonn…

Hráefnisskortur hjá Hólmadrangi

Vegna hráefnisskorts bendir nú allt til þessa að hætta þurfi vinnslu hjá Hólmadrangi ehf. eftir viku eða tvær. Gunnlaugur Sighvatsson framkvæmdastjóri sagði að, hráefnisverð hafi hækkað um og yfir 30 % en afurðaverð hafi ekki hækkað sem neinu nemur, og…

Foreldrafélagið gefur skólanum tölvu

Stjórn Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík sem samanstendur af Ingimundi Pálssyni formanni, Jóni Jónssyni og Öldu Guðmundsdóttir afhenti skólanum glæsilega tölvu að verðmæti 250 þúsund að gjöf nú í vikunni. Tölvan er sérútbúin til vinnslu á stafrænum hreyfimyndum og kvikmyndum, með…

Aðalfundur foreldrafélags á mánudag

Í fréttatilkynningu frá Foreldrafélagi Grunnskólans á Hólmavík kemur fram að aðalfundur félagsins þetta skólaárið verði haldinn næstkomandi mánudag, 29. janúar, í Grunnskólanum og hefst fundurinn klukkan 20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, auk þess sem bekkjarfulltrúar verða skipaðir og opnar umræður…

Enn hægt að tilnefna Strandamann ársins

Fjöldi tilnefninga um Strandamann ársins 2006 hefur borist, en nú hefur verið ákveðið að framlengja frestinn til að skila inn tilnefningum fram á kl. 12:00 á hádegi næstkomandi sunnudag 28. janúar. Ástæðan er meðal annars hnökrarnir á netsambandi sem verið…

Vegurinn í Árneshrepp opinn

Vegurinn norður í Árneshrepp var opnaður í gær og er það fyrsti mokstur á þessu ári. Jeppafært var um áramótin, en vegurinn lokaðist síðan fljótlega eða um 4. janúar. Moksturstækin að norðan og sunnan mættust um miðjan dag við Djúpavík,…

Fjárveiting samþykkt eftir hörð mótmæli Landbúnaðarnefndar

Á sveitarstjórnarfundi Strandabyggðar þann 23. janúar sl. var samþykkt að setja allt að tvær milljónir í endurbætur á vegi fram Krossárdal í Bitru, vegna viðhalds á sauðfjárveikivarnagirðingu. Sveitarstjórn hafnaði samskonar erindi samhljóða á fundi þann 16. janúar, en tveimur dögum…

Nýr samningur um sauðfjárrækt

Landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra og Bændasamtök Íslands undirrituðu í dag nýjan samning um starfsskilyrði sauðfjárræktar. Samingurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki Alþingis.  Samningurinn gildir til 6 ára, frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2013. Markmið og áherslur samningsins eru rakin…