Meinhorn Lúsa og Blesa hefur göngu sína

{mosvideo xsrc="meinhorn1" align="right"}Ritstjórn strandir.is hefur látið undan mikilli pressu frá þeim félögum Lúsa og Blesa á Ströndum sem er dulnefni tveggja karlskarfa og hafa allt á hornum sér. Þeir munu vera með vikulegan þátt hér á strandir.is, allt þar til…

Engin stafræn útsending komin á Strandir

Í frétt á vef Bæjarins Besta í dag segir að Digital Ísland sé komið í gagnið á Vestfjörðum öllum eftir að flokkur frá þjónustufyrirtækinu Mömmu fór um svæðið og tengdi nýja myndlykla hjá notendum til að ná útsendingunni. Bolungarvík var síðasti áfangastaðurinn…

Sunnudagaskólinn endurvakinn

Fjölmennt var í sunnudagaskólanum í Hólmavíkurkirkju síðastliðinn sunnudag, en þetta var í fyrsta skipti í nokkur ár sem barnastarf er í kirkjunni. Alls mættu 36 börn, auk foreldra, afa og ömmu. Ýmislegt var til gamans gert, saga var lesin, kenndar…

Beðið eftir útboðum

Síðastliðinn mánudag auglýsti Vegagerð ríkisins útboð á fyrstu vegagerðarverkefnum ársins, en athygli hefur vakið að frá því í desember síðastliðinum hafa auglýsingar á fyrirhuguðum útboðum ekki verið dagsettar eins og áður var á vef Vegagerðarinnar. Verkefni á Ströndum voru ekki í hópi þeirra sem…

Leikæfing og fundur í kvöld

Stjórn Leikfélags Hólmavíkur og Skúli Gautason ákváðu á fundi í gær að láta reyna á uppsetningu á hinu frábæra verki Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason. Enn vantar eitthvað af fólki til að leika, sérstaklega karla, en ef karlmenni fyrirfinnast ekki…

Háhraðatengingar í dreifbýli

Aðsend grein: Jón JónssonÍ nýjasta Bændablaðinu er birt kort yfir útbreiðslusvæði fyrir háhraða aðgangsnet á 3,5 GHz, merkt Póst- og fjarskiptastofnun. Þar virðist mér vera merkt inn á að að allur Bæjarhreppur og öll byggðin við Steingrímsfjörð norðanverðan, við botn…

Náms- og starfsráðgjafi á Hólmavík

Í dag og að viku liðinni, miðvikudagana 31. janúar og 7. febrúar, verður staddur á Hólmavík náms- og starfsráðgjafi á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Hann býður upp á einstaklingsviðtöl þar sem hann kynnir fyrir fólki möguleika á náms- og starfstækifærum. Náms- og starfsráðgjafinn…

Misskipting vex – hætta á hruni

Aðsend grein: Kristinn H. Gunnarsson, þingmaðurEnn dregur í sundur með fólki á höfuðborgarsvæðinu annars vegar og á landsbyggðinni hins vegar. Byggðastofnun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands gáfu út nýlega skýrslu um hagvöxt landshluta 1998-2004. Hún sýnir sömu þróun og aðrar skýrslur…

Enn hægt að skrá lið í spurningakeppni

Nú er skráningu í Spurningakeppni Strandamanna að ljúka, en fyrsta keppniskvöldið verður í félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 11. febrúar kl. 20:00. Skráningarfrestur rennur út næsta föstudag, 2. febrúar. Að sögn Arnars S. Jónssonar er enn pláss fyrir lið í keppnina: „Það…

Strandamaður ársins – seinni umferð

Nú er komið að seinni umferðinni í kosningu á Strandamanni ársins 2006 og hitnar þá heldur betur í kolunum. Um það bil 20 einstaklingar voru tilnefndir í fyrri umferð, en þátttaka var reyndar frekar dræm. Í seinni umferð er kosið á…