Listi Samfylkingar kynntur

Kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi var haldið að Reykjum í Hrútafirði helgina 25.-26. nóvember. Jón Baldvin Hannibalsson hélt barátturæðu á þinginu og fundarmenn unnu í hópum að stefnumótunarvinnu. Þingið var fjölmennt og greinilegt að hugur er í Samfylkingarfólki í kjördæminu, því markmið þeirra er…

Vel á þriðja tug þátttakenda

Vel á þriðja tug Hólmvíkinga tóku þátt í boltaleiknum "yfir" sem haldinn var í dag við gamla barnaskólann á Hólmavík. Áhugafólk um varðveislu hússins skipulagði leikinn sem var til þess gerður að rifja upp liðna tíð þegar leikir í og…

Rjúpnaveiði í Skjaldfannadal kærð

Frá því var greint í Svæðisútvarpi Vestfjarða að veiðiþjófar hafi um síðustu helgi farið um í Skjaldfannadal við Djúp á vélsleðum og skotið rjúpu án leyfis landeigenda. Einnig er ólöglegt að elta rjúpuna uppi á vélknúnum ökutækjum. Indriði Aðalsteinsson bóndi…

Jólaljósin byrjuð að lýsa

Jólaljósin eru farin að lýsa á Hólmavík og voru Daníel Ingimundarson og María Antonía fyrst til að setja upp og prófa jólaseríurnar á húsinu sínu á Hafnarbrautinni. Þar á bæ er jafnan mikið skreytt og smellti fréttaritari strandir.is af mynd á dögunum þegar…

Skipuleggja boltaleik á sunnudaginn

Næstkomandi sunnudag kl. 14:00 hefur áhugafólk um verndun gamla barnaskólans skipulagt sérstakan leikjadag við húsið. Ætlunin er að fara í hinn fornfæga boltaleik yfir sem fólk á öllum aldri ætti að kannast við úr æsku. Yfir fer þannig fram að…

Útboð á hringveginum um Hrútafjarðarbotn dregst

Samkvæmt vef Vegagerðar ríkisins hefur útboði á breytingum á hringveginum um Hrútafjarðarbotn verið frestað fram á næsta ár. Áður hafði útboðið verið auglýst fyrirhugað þann 4. desember og síðan 12. desember, en nú stendur ártalið 2007 við útboðið og engin nánari tímasetning. Vinnu við…

Kjördæmisþing Samfylkingarinnar um helgina

Kjördæmisþing Samfylkingarinnar verður haldið á Reykjaskóla í Hrútafirði um helgina, 25.-26. nóvember. Þar verður gengið frá framboðslista Samfylkingarinnar fyrir næstu alþingiskosningar vorið 2007, auk þess sem stefnumótunarvinna fer fram í bland við hátíðarkvöldverð og skemmtidagskrá.  Í fréttatilkynningu kemur fram að þingið er…

Aðalfundur Leikfélagsins

Aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur verður haldinn á sunnudagskvöldið kemur, 26. nóvember 2006 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þar verður lagt á ráðin um verkefni vetrarins, en eins og menn vita er Leikfélagið á Hólmavík eitt allra ofvirkasta áhugaleikfélag landsins. Allir eru boðnir…

Nýr undirskriftarlisti fer af stað

Áhugafólk um varðveislu gamla barnaskólans á Hólmavík hefur að nýju hafið söfnun undirskrifta. Að þessu sinni með bón til sveitarstjórnar Strandabyggðar að vernda húsið. Fyrir tveimur dögum var afhentur undirskriftarlisti á sveitarstjórnarskrifstofuna með ósk um að fresta niðurrifi á húsinu fram…

Nær músalaust við Djúp

Músagangur hefur verið með minnsta móti víða um land í haust og segir Indriði bóndi Aðalsteinsson á Skjaldfönn við Djúp að veiðikötturinn mikli, sem frægur varð fyrir minka- og músadráp síðasta vetur, beri sig nú hörmulega. Komi hann heim að…