Benedikt Bjarnason í 3.-4. sæti

Aðsend grein: Benedikt BjarnasonNú fer í hönd prófkjör Samfylkingarinnar. Nú þurfa kjósendur að vega og meta það sem við frambjóðendurnir höfum fram að færa og kjósa svo eftir sannfæringu sinni. Mikilvægt er að það veljist sigurstranglegur listi sem kemur til…

Strandamönnum fækkar enn

Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands um áætlaðan mannfjölda í sveitarfélögum á Íslandi þann 1. október 2006 voru íbúar í Strandabyggð þá 507, í Kaldrananeshreppi 102, í Bæjarhreppi 101 og í Árneshreppi 50. Samtals eru þetta 760 Strandamenn og hefur þeim þannig fækkað…

Fjör í prófkjöri Samfylkingar

Mikið fjör hefur verið síðustu daga á Kosningavef strandir.is vegna alþingiskosninganna 2007, einkum í tengslum við prófkjör Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi sem fram fer um helgina. Frambjóðendur hafa skrifað þar greinar og birt tilkynningar, auk þess sem stuðningsmenn hafa sent inn stuðningsyfirlýsingar….

Nú þarf einbeittan vilja

Aðsend grein: Sveinn Kristinsson frá Dröngum Þjóðina vantar nýja ríkisstjórn. Sú sem nú situr er þarf að víkja. Til þess verður Samfylkingin að eflast og verða baráttuaflið í nýrri sókn þjóðarinnar til velfarnaðar. Þess vegna þurfa frambjóðendur Samfylkingarinnar í næstu konsingum  að…

Allur bræðsluofninn kominn í ljós

Uppgröftur á hvalveiðistöðinni frá 17. öld í Hveravík hefur haldið áfram undanfarið. Búið er að grafa bræðsluofninn allan upp og hægt er að virða hann fyrir sér. Fólk er hvatt til af aðstandendum uppgraftarins að líta við í Hveravík á næstu…

Klipping og húðflúr?

Dagana 1.-2. nóvember næstkomandi verður Helga Björk Sigurðardóttir hárgreiðslumeistari í heimsókn á Hólmavík við iðju sína eins og hún hefur nú verið í 11 ár. Í för með henni verður Jónas Friðriksson húðflúrari með allar græjur til að tattúvera Strandamenn, ef nægar…

Samfylkingarfólk, styðjið Guðbjart Hannesson til forystu

Aðsend grein: Hörður Ó. HelgasonDagana 28. – 29. október n.k fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Norvesturkjördæmi. Þá fá stuðningsmenn flokksins gott tækifæri til að hafa bein áhrif á skipan framboðslista Samfylkingarinnar fyrir alþingiskosningarnar vorið 2007. Slíkt tækifæri gefst ekki oft…

Bolvísk kona í framvarðarsveit

Aðsend grein: Soffía VagnsdóttirHvenær verður kona Bolvíkingur? Líklega þegar hjartað fer að slá í takt við íbúana þar. Helga Vala Helgadóttir er bolvísk kona í framboði. Um helgina fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Ég finn fyrir aldagömlum ofurkrafti Þuríðar…

Stuðlum að mannúðlegra samfélagi

Aðsend grein: Hallgrímur MagnússonÍ aðdraganda komandi alþingiskosning er nú komið að því að velja hverjir verða á listum framboðsflokkanna. Þann 28.-29. október nk. verður opið prófkjör fyrir Samfylkinguna. Í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi geta allir tekið þátt í því að…

Sveinn Kristinsson á brýnt erindi

Aðsend grein: Anna Lára SteindalUm næstu helgi fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Norðvestur kjördæmi. Þá gefst félagshyggjufólki í landshlutanum kostur á því að kjósa sér fulltrúa á listann sem teflt verður fram til alþingiskosninganna í vor. Sveinn Kristinsson býður sig fram…