Leitir í Árneshreppi hefjast um næstu helgi

Hinar hefðbundnu leitir hefjast í Árneshreppi helgina 8.-9. september og eru það tveir leitardagar. Er þá byrjað á norðursvæðinu föstudaginn 8. september og leitað svæðið norðan Ófeigsfjarðar, komið í Ófeigsfjörð um kvöldið og fé haft í girðingu þar yfir nóttina. Síðari daginn, laugardaginn…

Fækkar í byggðakjörnum milli ára

Fækkað hefur í öllum byggðakjörnum á Ströndum milli áranna 2005 og 2006 sé miðað við nýjar tölur um miðársmannfjölda frá Hagstofu Íslands. Þannig voru 33 íbúar á Borðeyri fyrir rúmu ári, en voru 30 í nýjustu tölum frá 1. júlí…

Nýjar íbúatölur

Nú hefur Hagstofa Íslands birt nýjar tölur um mannfjölda í landinu miðað við 1. júlí, svokallaðan miðársmannfjölda. Nokkrar breytingar hafa orðið á Ströndum og því miður er um fækkun að ræða eins og oft áður og hún er umtalsverð á…

Sparisjóðurinn færir út kvíarnar

Sparisjóður Strandamanna er í þann mund að opna starfsstöð í Reykjavík ásamt tveimur öðrum sparisjóðum, Sparisjóði Húnaþings og Stranda og Sparisjóði Vestfirðinga. Um er að ræða samstarfsverkefni þessara þriggja sjóða. Ekki verður um hefðbundið útibú að ræða, heldur er ætlunin að starfsmaður…

Frá fjórðungsþingi

Ný stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga var kosin á nýafstöðnu 51. fjórðungsþingi. Anna Guðrún Edvardsdóttir frá Bolungarvíkurkaupstað var kosin formaður, en aðrir í stjórn eru Ingi Þór Ágústsson frá Ísafjarðarbæ, Guðni Geir Jóhannesson frá Ísafjarðarbæ, Jón Hákon Ágústsson frá Vesturbyggð og Valdemar…

Líður að réttum

Nú líður að réttum á Ströndum og hefur vefnum strandir.is borist upplýsingar um réttardaga í hluta Strandabyggðar. Réttað verður í Staðarrétt í Steingrímsfirði sunnudaginn 10. september, en í Skeljavíkurrétt og Kirkjubólsrétt sunnudaginn 17. september. Hefjast réttarstörfin kl. 14:00 í Kirkjubólsrétt,…

Golþorskur á Drangsnesi

Ingi Vífill á Fönix sem hefur verið að róa frá Drangnesi fékk einn myndarlegan golþorsk á línu á dögunum, nánar tiltekið þann 23. ágúst síðastliðinn. Viktaði gripurinn óslægður 25 kíló sem hlýtur að teljast býsna gott. Ingi hefur veitt ágætlega og sendir ýsuaflann…

Ályktun um samgöngumál

Flokksráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur sent íbúum Vestfjarða kveðju í tengslum við ársþing Fjórðungssambands Vestfjarða um liðna helgi og óskað eftir birtingu hennar á vefnum strandir.is. Í kveðjunni sem er undirrituð af Steingrími J. Sigfússyni er byggðastefna stjórnvalda harðlega gagnrýnd…