Fámennt en góðmennt í Kirkjubólsrétt

Líklega hefur sjaldan verið færra fé og fólk í Kirkjubólsrétt en í dag, þegar seinni rétt fór þar fram. Fimm kindur komu til réttar og jafnmargir voru viðstaddir til að draga þær í dilka. Jón Jónsson réttarstjóri í Kirkjubólsrétt segir…

Prófkjör hjá Samfylkingunni

Framboðsfrestur í prófkjör Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar rennur út í dag. Vefnum strandir.is hafa borist tvær fréttatilkynningar frá frambjóðendum sem eru Bryndís Friðgeirsdóttir á Ísafirði og Helga Vala Helgadóttir í Bolungarvík sem báðar bjóða sig fram í 2.-3….

Rokkandi sveitarstjóri vekur athygli fjölmiðla

Á vefritinu visir.is er fjallað um karókíkeppni vinnustaða á Ströndum og það vekur sérstaka athygli að sveitarstjóri Strandabyggðar er á meðal þátttakanda. „Ég er að taka þátt í annað sinn," segir Ásdís Leifsdóttir, sveitarstjóri Strandabyggðar, en í kvöld fer fram undankeppnin í karókí…

Símabilun á Café Riis í kvöld

Mjög erfitt hefur verið að ná sambandi við Café Riis í allt kvöld og síminn látið eins og hann væri alltaf á tali. Þetta ástand hefur eflaust komið sér illa fyrir marga sem hafa ætlað að panta sér pizzur í…

Listi yfir lagaval karókí söngvaranna

Undankeppni karókíkeppni vinnustaða á Ströndum verður haldin í Bragganum á Hólmavík á morgun og hefst klukkan 21:00. Flytjendur laganna hafa nú allir valið sér lag til flutnings og eru nöfn þeirra birt hér að neðan ásamt upplýsingum um hvaða lög…

Réttardagar um helgina

Fjárleitir verða víða á Ströndum um helgina og réttardagar eru í Strandabyggð. Samkvæmt Fjallskilaseðli Strandabyggðar verður réttað í Skeljavíkurrétt laugardaginn 30. september, en leitir fara fram frá Arnkötludal að Ósá 30. september og Ósland verður leitað 1. október. Ekki kemur…

Forvarnardagurinn á Hólmavík

Í dag 28. september er forvarnadagur í grunnskólum landsins. Forvarnadagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands og er þetta í fyrsta skipti sem það er gert. Að þessu sinni er lögð áhersla á þrjú heillaráð til að forða börnum og unglingum…

Karókí fjör um helgina

Nú er búið að gefa út dagskrána fyrir karókí-fjörið um helgina á Café Riis og spennan vex óðfluga. Generalprufan fyrir keppnina fer fram í Bragganum kl. 17:00 á laugardaginn og öll börn eru velkomin á lokaæfinguna þá. Keppnin sjálf fer svo…

Markaðsstofan hyggst gefa út fréttabréf

Markaðsstofa Vestfjarða hyggst nú gefa út fréttabréf til að fylgja eftir kynningu á Vestfjörðum til áhrifaaðila sem stýra með einhverjum hætti komu ferðamanna til Íslands. Þar má t.d. nefna ferðaheildsala, upplýsingastofnanir erlendis, Ferðamálastofu o.s.frv. Með fréttabréfinu hyggst Markaðsstofan koma á beinu sambandi við…

Bæir í Árneshreppi merktir

Frá því er greint á fréttavefnum www.litlihjalli.it.is að í sumar voru öll býli í Árneshreppi merkt með skilti frá Vegagerðinni og á það jafnt við um eyðibýli og byggð ból. Einnig voru sett upp skýringarskilti við afleggjara. Árneshreppur greiddi kostnað…