Strandabyggð á vefnum

Vefurinn strandir.is og Strandabyggð hafa gert með sér samkomulag um margvíslega birtingu á síbreytilegum upplýsingum tengdum sveitarfélaginu á vefnum. Þar er meðal annars um að ræða upplýsingar um stofnanir og nefndir sveitarfélagsins, tilkynningar og auglýsingar, fundargerðir og margvísleg umsóknareyðublöð. Á spássíunni hér til vinstri…

Sumarfrí á Héraðsbókasafninu

Síðasti opnunardagur fyrir sumarfrí á Héraðsbókasafni Strandasýslu í Grunnskólanum á Hólmavík er komandi fimmtudagskvöld kl. 20-21. Síðan verður safnið lokað almenningi þangað til Grunnskólinn hefst í haust. Að sögn Esterar Sigfúsdóttur bókavarðar á safninu er töluvert um að Strandamenn sæki…

Fjölskyldumót á Drangsnesi

Sumarið er tíminn fyrir ættarmót og fjölskyldumót og fjölmörg slík eru haldin á Ströndum á hverju sumri. Fréttaritari strandir.is, Árni Þór Baldursson í Odda, sendi okkur myndir af einu slíku en um helgina var fjölskyldumót á Drangsnesi þar sem afkomendur Andrésar Guðbjörns Magnússonar og Guðmundínu…

Sumarstopp hjá Hólmadrangi

Nú líður að árlegu sumarstoppi í rækjuvinnslu Hólmadrangs ehf, en síðast vinnsludagur verður 3. ágúst og aftur farið af stað 21. ágúst.  Að sögn Gunnlaugs Sighvatssonar, framkvæmdastjóra verður tíminn nýttur til uppsetningu nýs búnaðar. Þar er um að ræða áframhald á þeim…