Daníel í víking til Finnlands

Nú líður að því torfærukappinn Daníel Gunnar Ingimundarson á Hólmavík leggi af stað til Finnlands ásamt sjö öðrum íslenskum keppendum til að taka þátt í heimsbikarmóti í torfæru 2.-3. september. Fara keppendur og aðstoðamenn í flug á föstudagmorgun og verður ferðin stíf og strembin,…

Fjórðungsþingi útvarpað á netinu

Um helgina verður 51. fjórðungsþing Fjórðungssambands Vestfjarða haldið í Súðavík, en fundinn ávarpa til dæmis Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra. Sú nýbreytni verður tekin upp á fundinum að honum verður útvarpað á vef Fjórðungssambandsins www.fjordungssamband.is. Hefst bein útsending…

Vetrarstarfið að hefjast hjá Glæðum

í gærkvöld var haldinn fyrsti fundur vetrarins hjá kvenfélaginu Glæðum á Hólmavík. Rætt var um vetrarstarfið, en í haust verður kvenfélagið 80 ára og ætla félagsmenn að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni af því. Hefur helst verið rætt um leikhúsferð….

Strandabyggð fær 9,6 milljónir

Félagsmálaráðherra hefur samþykkt tillögur frá ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun á 350 milljónum til sveitarfélaga í landinu vegna íbúafækkunar á árunum 2001-5. Um er að ræða helminginn af 700 milljóna aukaframlagi ríkisins til Jöfnunarsjóðs. Strandabyggð fær tæpar 9,6 milljónir í…

Skráningarfrestur rennur út á morgun

Kaldrananeshreppur hefur staðfest formlega að sveitarfélagið muni styðja við bakið á þátttakendum úr hreppnum í Brautargengis námskeiði sem hefst 9. september n.k. Sambærilegt erindi er nú til afgreiðslu hjá Strandabyggð, en líklegt má telja að það muni verða samþykkt. Ekki er skilyrði…

Áttrætt heiðursfólk

Magnús Þ. Jóhannsson og Sigrún Hjartardóttir á Hólmavík fagna áttræðisafmælum sínum á næstunni, en Magnús verður áttræður þann 4. september og Sigrún þann 5. desember. Af því tilefni bjóða þau öllum ættingjum og vinum að fagna áfanganum og gleðjast með sér laugardaginn 2….

Útsala á Upplýsingamiðstöðinni

Á morgun, fimmtudaginn 31. ágúst, er síðasti opnunardagur Upplýsinga-miðstöðvarinnar á Hólmavík þetta árið. Í tilefni af því verður haldin útsala á þeim vörum sem miðstöðin hefur til sölu, en það eru ýmis landakort og nokkrar ferðabækur frá Ferðafélagi Íslands. Allar…

Strandamenn sitja á hakanum

Hólmavík á Ströndum er eini þéttbýlisstaðurinn á landinu með meira en 200 íbúa og í minna en 350 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík þar sem heilsársvegur er ekki lagður bundnu slitlagi alla leið. Hefur verið svo í fjölmörg ár. Enn eru malarvegir…

Leggja til færslu vegar um Holtavörðuheiði

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra héldu ársþing um síðustu helgi. Ein af þeim ályktunum sem samþykktar voru á þinginu snéri að veginum um Holtavörðuheiði sem er innan marka Bæjarhrepps á Ströndum. Lagði þingið til að vegastæðið um Holtavörðuheiði yrði fært niður um…

Stóriðjustefnan og óstjórnin í efnahagsmálum mun áfram bíta Vestfirðinga

Aðsend grein: Jón Bjarnason, þingmaður VGSturla Böðvarsson samgönguráðherra og fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis kom fyrir Samgöngunefnd Alþingis í morgun þriðjudag, til að svara fyrir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um niðurskurð í vegaframkvæmdum á Vestfjörðum og víðar. Ráðherra upplýsti að ekki væri uppi neinar tímasetningar…