Hamingjan byrjar vel

Hamingjan byrjar vel

Hamingjudagar á Hólmavík hafa byrjað vel og fjöldi fólks er mættur á svæðið og bílar streyma að. Hátíðin hófst í gær í blíðskaparveðri og var einn af fyrstu atburðunum ratleikur um Hólmavík. Kepptu þar fimm lið og hlupu sem mest…

Galdramaður af Ströndum tók að sér hlutverk böðulsins

Galdramaður af Ströndum tók að sér hlutverk böðulsins

Galdraráðstefnan í Vardö í N-Noregi stendur sem hæst um þessar mundir og í þessum skrifuðum orðum sitja ráðstefnugestir við höfnina í Vardö og fylgjast með galdrabrennu. Það er þó undir öðrum formerkjum en brennur fyrr á öldum og er gert…

Flaggað í hálfa stöng

Fána Vegagerðarinnar á Hólmavík hefur verið flaggað í hálfa stöng og blasti við vegfarendum í morgun. Fullvíst má telja að með því sé verið að mótmæla frestun ríkistjórnarinnar á vegaframkvæmdum víða um land, en frestunin gæti bitnað einkar illa á…

Spennandi spurningakeppni í kvöld

Spennandi spurningakeppni í kvöld

Í dag hefjast Hamingjudagar á Hólmavík og í kvöld verður spennandi spurningakeppni í Félagsheimilinu á Hólmavík. Hefst skemmtunin kl. 20:00 og etja þar kappi harðskeytt lið Borgfirðinga, Dalamanna, Húnvetninga og Strandamanna. Spyrill og spurningahöfundur er Arnar S. Jónsson frá Steinadal….

Verður vegagerð um Arnkötludal frestað?

Verður vegagerð um Arnkötludal frestað?

Nýverið kynnti ríkisstjórn Íslands aðgerðir til að slá á þenslu og verðbólgu í þjóðfélaginu, en bregðast á við m.a. með niðurskurði á framkvæmdum, einkum í vegagerð. Ekki hefur verið gefinn út nákvæmur listi um hvaða verkefnum á að fresta, en…

Strandabyggð kýs í nefndir

Strandabyggð kýs í nefndir

Á hreppsnefndarfundi Strandabyggðar síðasta þriðjudag var fólki kosið í nefndir sveitarfélagsins. Fjölgun nefnda vekur athygli; Atvinnumálanefnd og Hafnarstjórn sem áður var ein og sama nefndin hefur nú verið skipt í tvær nefndir. Eins var skipað í Landbúnaðarnefnd í sveitarfélaginu sem yfirtekur þá væntanlega…

Bókasafnið lokað annað kvöld

Bókasafnið lokað annað kvöld

Héraðsbókasafn Strandasýslu verður lokað annað kvöld, fimmtudaginn 29. júní, en venjan er að opið sé á fimmtudagskvöldum frá 20-21. Ástæðan er sú að þá verða Hamingjudagar á Hólmavík komnir í fullan gang, en hátíðin hefst á morgun með kassabílasmiðju, ratleik og annað…

Sýning um rauðhærðar konur opnar þann 1. júlí

Sýning um rauðhærðar konur opnar þann 1. júlí

Sýning frá Nínu Gautadóttir myndlistarmanni verður á Galdrasafninu á Hólmavík í sumar. Sýningin hennar samanstendur af safni mynda sem hún hefur safnað frá árinu 1988 en myndirnar hafa það sameiginlegt að birta myndir af rauðhærðum konum í myndlist. Sagan segir að á 16….

Dagskrá Hamingjudaga

Dagskrá Hamingjudaga

Nú er allt á fullu í þorpinu á Hólmavík við undirbúning Hamingjudaga á Hólmavík, en sú hátíð hefst á morgun – fimmtudaginn 29. júní. Hvert sem litið er standa framkvæmdir og fegrun yfir, enda er mikið lagt upp úr því að…

Frábær ferð í Borgarnes

Frábær ferð í Borgarnes

Síðastliðna helgi fór eitt aðildarfélaga HSS, Umf. Geislinn, í Borgarnes og keppti í knattspyrnu en þar var haldið mikið knattspyrnumót í yngri flokkum. Jafnframt kepptu með Geislanum þrír drengir úr Leifi heppna í Árneshreppi og ein stúlka frá Neista á Drangsnesi. Líkt…