Kosningar á morgun

Á morgun verður kosið í sveitarstjórnir um land allt og líka á Ströndum. Spennan er víða í hámarki vegna þessa og hér á vefnum hefur verið inni skoðanakönnun í nokkra daga þar sem spurt var um stuðning við listana í þeim tveimur sveitarfélögum þar…

Vorskóli og útskriftarveisla

Þau börn í Hólmavíkurhreppi sem verða sex ára á þessu ári og hefja nám í Grunnskólanum á Hólmavík í haust hafa tekið forskot á sæluna í þessari viku. Nú stendur yfir árlegur vorskóli, en þar mæta börnin í Grunnskólann í…

Vorið er komið víst á ný

Nú er aftur vor í lofti á Ströndum, sólin skín og snjóa leysir. Fuglar, fólk og sauðir taka gleði sína á ný. Í gær voru hverfisstjórarnir Þorsteinn Sigfússon og Daníel Ingimundarson komir á stjá á Hólmavík í góða veðrinu og byrjaðir að gera…

Kynningarfundur hjá H-lista

H-listinn sem býður sig fram í kosningum til sveitarstjórnar í sameinuðum Broddanes- og Hólmavíkurhreppum hélt opinn spjallfund í gær í félagsheimilinu á Hólmavík. Þar sátu frambjóðendur listans fyrir svörum og kynntu stefnumál sín. Mæting á fundinn var fremur dræm en…

Er hvalur á firðinum? – Hvalaskoðun af landi

Eins og kunnugt er vinnur Strandagaldur í samvinnu við Náttúrustofu Vestfjarða að fornleifarannsóknum á minjum baskneskra hvalveiðimanna á Strákatanga í Hveravík í Steingrímsfirði. Stefnt er að því að í framtíðinni verði hægt að nýta staðinn sem athyglisverðan stað í ferðaþjónustu…

Á mörkum hins byggilega heims?

Stundum er talað um að Strandamenn búi á mörkum hins byggilega heims, en er það svo? Ég held raunar ekki, þrátt fyrir að hretið sem enn er ekki úr augsýn sé líklega með þeim ónotalegri. Það má þó telja víst…

Viðtöl í Svæðisútvarpi Vestfjarða

Rætt var við oddvita listana sem bjóða fram í sameinuðum Hólmavíkur- og Broddaneshreppum í Svæðisútvarpi Vestfjarða í dag, auk þess sem sagt var frá tengivagni með áburð sem valt við Bræðrabrekku í Bitrufirði og rabbað við Böðvar Hrólfsson sem sat fastur…

Fastur á Ennishálsi í nótt

Á fréttavef Ríkisútvarpsins kemur fram að flutningabíll sat tímunum saman fastur í snjó og aurpytti á Ennishálsi milli Kollafjarðar og Bitru í nótt og fram á morgun. Í fréttinni segir: "Bílstjóri hans freistaði þess að komast upp hálsinn um klukkan eitt í…

Dægurlagasamkeppni á Hólmavík

Í fréttatilkynningu frá menningarmálanefnd Hólmavíkurhrepps kemur fram að dægurlagasamkeppni vegna Hamingjudaga á Hólmavík í sumar verður haldin laugardaginn 27. maí. Keppnin er haldin í félagsheimilinu á Hólmavík og hefst klukkan 21:00. Þrettán lög bárust í keppnina og verða þau flutt á…

Skemmtilegar umræður á fundi J-listans

J-listi félagshyggjufólks sem bíður fram í sameinuðum Hólmavíkur- og Broddaneshreppum hélt opinn fund í anddyri félagsheimilisins á Hólmavík í gærkvöld. Fundurinn sem var sæmilega sóttur var á köflum með óformlegum hætti þar sem frambjóðendur og gestir supu á kaffi og spjölluðu um málefni sem eru…