Heimsókn í Húsdýragarðinn

Þegar Strandamenn heimsækja höfuðborgina er ekki úr vegi að líta við í Húsdýragarðinum og heilsa upp á þau Strandadýr sem þar búa. Sauðburður virðist hafa gengið vel þetta vorið og ærnar báru sig vel. Þær eru flestar af Ströndum, frá Haraldi og…

Perluhátíðin hafin

Stórhátíðin Perlan Vestfirðir var sett í dag við hátíðlega athöfn. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setti sýninguna og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hélt einnig erindi. Síðan tóku við glæsileg vestfirsk skemmtiatriði af ýmsum gerðum. Síðan gátu menn gengið um og skoðað…

Leikfélagið í Mosfellsbæ

Leikfélag Hólmavíkur mun eins og fleiri Strandamenn heimsækja höfuðborgarsvæðið á sunnudaginn, en þá verður sýning á gamanleikritinu Fiskum á þurru landi eftir Árna Ibsen í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Sýningin hefst kl. 19:00. Leikfélagið hefur lagt í töluverðar leikferðir með stykkið og…

Allt á fullu í Perlunni

Allt á fullu í Perlunni

Nú er allt á fullu í Perlunni við undirbúninginn og verið að leggja lokahönd á bás Strandamanna sem þykir áberandi glæsilegur. Fjöldi Strandamanna hefur unnið að verkefninu og er allt saman á lokastigi. Enn er ólag á tölvupósti til strandir.is…

strandir.is í höfuðborginni

Fréttavefurinn strandir.is hefur nú búið sig í betri fötin og lagt land undir fót. Er hann nú staddur eins og hann leggur sig í höfuðstaðnum. Þar er ætlunin að dvelja fram á sunnudag við að kynna dásemdir Stranda fyrir öllum þeim sem byggja…

Listi félagshyggjufólks

Vefurinn strandir.is hefur öruggar fréttir af því að fyrsti framboðslistinn í sameinuðum Hólmavíkur- og Broddaneshreppum fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor sé tilbúinn og er það Listi félagshyggjufólks. Í fyrstu þremur sætum á listanum eru Rúna Stína Ásgrímsdóttir, Valdemar Guðmundsson og Jón Gísli…

Aðalfundur Geislans

Aðalfundur Ungmennafélagsins Geislans á Hólmavík verður haldinn á þriðjudaginn eftir viku, þann 9. maí. Á dagskrá er skýrsla stjórnar og venjuleg aðalfundarstörf. Fólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn og þar eru allir velkomnir. Fundurinn verður haldinn í Grunnskólanum á Hólmavík…

Nafn á nýja sveitarfélagið

Samstarfsnefnd um sameiningu Broddanes- og Hólmavíkurhreppa í eitt sveitarfélag hefur nú sent fjórar tillögur að nafni á nýja sveitarfélagið til umsagnar hjá Örnefnanefnd. Kemur fram að þetta eru þær fjórar tillögur sem flestar tilnefningar fengu frá íbúum sem gafst færi…

Lömbin komin út

Lömbin komin út

Tíðindamenn strandir.is lögðu leið sína út í Broddanes í gærmorgun og hittu fyrir Guðbjörn Jónsson sem var að láta út lambfé. Hann var ánægður með lömbin sín og ærnar, eins og bændur eru á góðviðrisdögum. Vorið hlýtur að fara að…