Dorothea hamingjusöm í Perlunni

Sá Vestfirðingur sem á mestan heiður skilin fyrir góðan árangur í markaðssetningu ferðaþjónustu á Vestfjörðum á liðnum árum, Dorothea Lubecki ferðamálafulltrúi hjá AtVest, var harla kát með mætinguna í Perluna. Tíðindamaður strandir.is náði tali af Dóru þar sem hún fylgdist…

Svaðilfari í Perlunni

Mikið fjör er nú í Perlunni og fullt af fólki. Tíðindamaður strandir.is rakst á Þórð Halldórsson í Laugarholti þar sem hann er að kynna hestaferðirnar: "Það er ótrúlega gaman á svona sýningum, ég tek alltaf virkan þátt í svona kynningum á Vestfjörðum ef…

Dagskráin á fullu

Menningardagskráin í Perlunni gengur ljómandi vel og auk þess er aragrúi af fólki að kynna sér sýninguna. Jón Jónsson framkvæmdastjóri Sauðfjárseturs á Ströndum hélt í morgun fyrirlestur um sögusýningu setursins og uppákomur og eins og venjulega vakti hrútaþuklið og furðuleikarnir…

Perlan byrjar með glans

Perlan byrjar með glans

Fjöldi fólks er þegar mættur í Perluna að fylgjast með stórsýningunni Perlan Vestfirðir sem verður opin í dag og á morgun. Sýningin opnaði kl. 11 í morgun og byrjar vel. Dagskrá verður í Perlunni í allan dag, m.a. verður Jón…

Jón Páll sýningarstjóri kátur

Jón Páll Hreinsson sýningarstjóri í Perlunni Vestfirði var í sólskinsskapi í morgun áður en Perlan opnaði: "Helgin leggst vel í mig og stemmningin er ótrúlega góð hjá þeim sem hér hafa safnast saman til að sýna það besta sem Vestfirðir…

Strandhögg í Þýskalandi

Keppnin í Formúlu 1 er komin á fullan skrið og kappakstur helgarinnar er haldin á hinni fornfrægu Nurburgring í Þýskalandi. Strandamenn hafa mikinn áhuga á íþróttinni eins og sést á Liðsstjóraleik vefjarins formula.is, en þar er sveitin strandir.is í öðru sæti af 314…

Hamingjudagavefur

Opnaður hefur verið vefur fyrir hátíðina Hamingjudagar á Hólmavík á slóðinni www.hamingjudagar.is. Það er Kristín S. Einarsdóttir sem vann vefinn fyrir Menningarmálanefnd Hólmavíkurhrepps sem stendur fyrir hátíðinni. Hamingjudagar eru kynntir í Perlunni Vestfirðir nú um helgina eins og fjölmargir aðrir viðburðir og…

Listi sameinaðra borgara

strandir.is hafa haft fregnir af því að fram sé kominn annar listi sem mun bjóða fram í sameinuðum Hólmavíkur- og Broddaneshreppum í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þar er um að ræða H-lista Sameinaðra borgara, en hann bauð einnig fram í síðustu kosningum og fékk þá…

Lokaumferð tippleiksins

Í lokaumferð tippleiks strandir.is eigast við þær Ásdís Jónsdóttir á Hólmavík og Árný Huld Haraldsdóttir, en svo skemmtilega vill til að Árný er dótturdóttir Ásdísar. Það er útlit fyrir ótrúlega spennandi viðureign, en einungis þrír leikir skilja spárnar að. Úrslit…

Snerpa hýsir strandir.is

Nýtt útlit á strandir.is var opnað formlega við opnun sýningarinnar Perlan Vestfirðir í dag. Þar er meðal annars að finna nokkrar nýjungar og ber þar mest á vídeóklippum af atburðum sem verða settar inn á vefinn öðru hverju. Jafnframt hefur hýsingin…