Upplestrarkeppnin á Drangsnesi

Lokahátíð stóru upplestrar-keppninnar á Ströndum og í Reykhólahreppi fór fram á Drangsnesi á föstudaginn síðasta. Þar kepptu ellefu nemendur í 7. bekk í skólunum á Drangsnesi, Hólmavík og Reykhólum sín á milli. Keppendur stóðu sig allir með stakri prýði og gerðu…

Býst við góðu ferðasumri

Ester Sigfúsdóttir gistihússtjóri á Kirkjubóli á Ströndum býst við góðu ferðasumri og segir að bókunarstaðan fyrir sumarið sé mjög góð. Það hafi líka verið slæðingur af gestum í allan vetur og yfirstandandi ár hafi byrjað töluvert betur en þau ár…

Myndlistarnámskeið fyrir 10-14 ára

Eftir páska hefst í Steinhúsinu á Hólmavík myndlistarnámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-14 ára, (4.-8. bekk) ef næg þátttaka fæst. Á námskeiðinu verður kennd hlutateikning með blýanti og kol, málaðar verða uppstillingar með vatnslitum og olíulitum og svo…

Aprílgabb

Rétt er að taka fram að enginn fótur var fyrir frétt strandir.is um bensín á útsöluverði sem birt var hér á vefnum í gær. Fréttin var skrifuð í tilefni af 1. apríl, þeim merkisdegi sem er einmitt 91. dagur ársins. Á…

Ódýrt bensín til miðnættis

Komið hefur í ljós að bensín hefur að jafnaði verið tveimur krónum of dýrt á Hólmavík síðustu mánuði, ef miðað er við sambærilegar sjálfsafgreiðslustöðvar annars staðar á landinu. Til að leiðrétta þessa skekkju sem stafaði af innbyggðri villu og skemmd…

Vestfirðingar á ferðatorgi

Fjöldi vestfirskra ferðaþjóna er nú staddur í Fífunni, Smáranum í Kópavogi og stendur þar að kynningu á ferðaþjónustu og afþreyingu á Vestfjörðum. Upplýsingamiðstöðin á Hólmavík hefur fulltrúa á staðnum sem passar upp á að gestir fái að vita allt sem þeir…