Suðupunkti náð!

Lokaumferð tippleiks strandir.is um næstu helgi verður vægast sagt æsispennandi. Það er ljóst eftir úrslit helgarinnar, en þar hafði Ásdís Jónsdóttir nauman sigur gegn Haraldi V.A. Jónssyni með sex stigum gegn fimm. Ásdís er því komin að hlið Jóns Jónssonar…

Allt að klárast

Nú líður að lokum tippleiks strandir.is eins og áður hefur komið fram. Stjórnandi tippleiksins er enda að niðurlotum kominn og komst ekki til að setja inn spár helgarinnar vegna anna – fyrr en núna rétt í þessu. Leikir helgarinnar byrja eftir…

Fundur í dag vegna Perlan Vestfirðir

Fundur verður haldinn á Café Riis á Hólmavík í dag þar sem farið verður yfir aðkomu Strandamanna á stórkynningunni Perlan Vestfirðir sem verður haldin um næstu helgi. Þessi sýning í Perlunni var síðast haldin árið 2002 en þá komu hátt í 30 þúsund…

Vorið er komið í Finnbogastaðaskóla

Vorskemmtun Finnbogastaðaskóla var haldin  miðvikudagskvöldið 26. apríl. Skemmtunin hófst með þriggja rétta máltíð sem nemendur hristu fram úr ermum sínum með aðstoð starfsfólks skólans. Nemendur þjónuðu til borðs með stakri prýði og héldu síðan úti klukkutíma dagskrá. Meðal skemmtiatriða var…

New York, Akureyri, Lundúnir og Ísafjörður

Aðsend grein: Einar K. GuðfinnssonUnga fólkið sem svaraði af mikilli skynsemi spurningum um framtíð sína og þjóðfélagsins og sem birtist á myndbandi aðalfundi Samtaka Atvinnulífsins dró fram athyglisverða sýn á mál sem við ræðum stöðugt og án afláts í almennri…

Mikill hagnaður Sparisjóðsins

Aðalfundur Sparisjóðs Strandamanna var haldinn í Sævangi þriðjudaginn 11. apríl s.l. og var þetta í 49. sinn sem aðalfundur Sparisjóðsins var haldinn þar. Áður voru aðalfundir haldnir á bæjum í Tungusveit. Sparisjóðurinn sem varð 115 ára þann 19. janúar sl. er…

Námskeið um náttúruskoðun

Dagana 11. og 12. maí verður haldið á Hvammstanga námskeið um uppbyggingu náttúruskoðunar-staða og sjálfbæra og aðgengilega náttúruskoðun. Námskeiðið er haldið í tengslum við NPP-verkefnið NORCE (Northern Coastal Experience) og er hugsað fyrir þátttakendur í NORCE verkefninu, en er einnig…

Firmakeppni í sundi

Í gær hélt sundlið Geislans á Hólmavík firmakeppni í sundi þar sem synt var boðsund og synti hvert tveggja manna lið 100 metra. Fyrirtækjum á Ströndum gafst færi á að kaupa sér lið, en ætlunin er að nota ágóðann í…

Tónleikar á Drangsnesi

Bandarískur þjóðlagasöngvari Acoustic Rosh er á ferð um Ísland með gítarinn sinn og heldur tónleika víða um land. Hann ætlar að halda tónleika í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi þriðjudaginn 2. maí, kl 20:00. Ekki vitum við mikið um þennan listamann, en…

Glæpur gegn þjóðinni

Aðsend grein: Jón Bjarnason, þingmaður VGEinkavæðing Ríkisútvarpsins hefur nú algjöran forgang meirihlutans á Alþingi. Kjör aldraðra og láglaunafólks, smánarlaun fólks  við umönnunarstörf og skortur á fólki til starfa á hjúkrunarheimilum, sem brýnt er að tekið verði á, fá ekki umræðu…