Stefnt að stofnun nýsköpunarmiðstöðvar

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur á næstu dögum fram á Alþingi stjórnarfrumvarp til laga um Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem ríkisstjórnin hefur samþykkt að hennar frumkvæði og miðar við að lögfest verði fyrir þinglok í vor. Gert er ráð fyrir umfangsmikilli…

Úrslit í firmakeppni skíðafélagasins

Úrslitin úr boðgöngunni um síðustu helgi hafa verið færð inn á heimasíðu Skíðafélagsins. Veður var prýðilegt í Selárdal þegar mótið fór fram, suðvestan andvari, skýjað og hiti 8¨C. Alls mættu 6 lið til leiks og var keppnin æsispennandi frá upphafi…

Gunnar Bragi hafði betur

Sigurganga Baldurs Smára Ólafssonar í tippleik strandir.is endaði nú fyrr í dag þegar hann laut í lægra haldi fyrir Gunnari Braga Magnússyni. Árangur kappanna var ekki til að hrópa húrra fyrir, en Gunnar rétt náði sigri með fjórum stigum gegn…

30. umferð tippleiksins

Það eru þeir Baldur Smári Ólafsson á Ísafirði og Gunnar Bragi Magnússon frá Ósi við Steingrímsfjörð sem eigast við í tippleik strandir.is þessa helgina. Baldur er búinn að vinna þrjá síðustu andstæðinga sína og getur með sigri í viðureign morgundagsins…

Fögnuður með vinum og samferðamönnum

Sverrir Guðbrandsson fyrrverandi bóndi á Klúku í Miðdal verður áttatíu og fimm ára sunnudaginn 26. mars næstkomandi. Sverrir sem er sonur hjónanna á Heydalsá, Guðbrandar Björnssonar frá Smáhömrum og Ragnheiðar Guðmundsdóttur frá Ófeigsfirði er fæddur á Heydalsá  laugardagnn 26. mars 1921….

Leitarhundar æfa á Steingrímsfjarðarheiði

Félag Leitarhunda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar verður með vetrarnámskeið á Steingrímsfjarðar-heiði næstu vikuna sem hefst á morgun og stendur til 29. mars. Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík tekur þátt í skipulagningu námskeiðsins en 22 menn eru skráðir á námskeiðið með 17 hundateymi. Þátttakendur…

Baldur á fleygiferð

Baldur Smári Ólafsson hélt áfram magnaðri sigurgöngu sinni í tippleik strandir.is um síðustu helgi. Þá laut Gunnar Logi Björnsson á Hólmavík í lægra haldi fyrir Baldri með einungis eins stigs mun, 6-5. strandir.is þakka Gunnari Loga að sjálfsögðu kærlega fyrir…

Þegar allt ætlar um koll að keyra

Aðsend grein: Jón Bjarnason, þingmaður VGMeginþorri þjóðarinnar vill stöðva frekari álversframkvæmdir, stórvirkjanir og umhverfisspjöll, samt stillir ríkisstjórnin því upp sem eina valkosti. Meginþorri þjóðarinnar vildi að herinn færi eða vissi að hann var á förum svo þegar hann fer er…

Úrslitin ráðast á sunnudag

Úrslitin ráðast í Spurningakeppni Sauðfjársetursins þetta árið næsta sunnudag. Þá kemur í ljós hverjir fá Viskubikarinn til varðveislu næsta árið og vinnur þau glæsilegu verðlaun sem standa til boða fyrir sigur í keppninni. Úrslitin fara fram í Félagsheimilinu á Hólmavík…

Hólmavík færð undir þak

Nemendur Grunnskólans á Hólmavík standa í ströngu þessa dagana við að færa þorpið inn í Félagsheimilið en árshátíð skólans verður haldin þar næstkomandi föstudagskvöld. Það hefur ávallt verið mikið um dýrðir þegar árshátíðin hefur verið haldin og nemendur standa í…