Guðjón á Dröngum opnar heimasíðu

Þúsundþjala-smiðurinn Guðjón Kristinsson frá Dröngum hefur opnað heimasíðu undir heitinu Stokkar og steinar en það heitir einmitt fyrirtæki hans sem var stofnaði 2003. Guðjón hefur víðtæka reynslu af alls kyns hleðslum og smíðum af mörgu tagi en hann aðstoðaði m.a. annars við byggingu…

Þorri á Borðeyri 11. febrúar

Hið árlega Þorrablót á Borðeyri verður haldið laugardagkvöldið 11. febrúar næstkomandi. Hljómsveitin SMS mun sjá um fjörið eins og þeim er svo lagið. Það var Ungmennafélagið Harpa sem var upphafsaðili að þessum skemmtunum og hélt félagið fyrsta blótið 1961 í…

Frumvarp að fjárhagsáætlun Hólmavíkurhrepps

Frumvarpi að fjárhagsáætlun Hólmavíkurhrepps var vísað til annarrar umræðu án teljandi athugasemda á hreppsnefndarfundi sem haldin var í gær, þriðjudag. Var það að meginhluta birt í rauntölum ársins 2004, með útkomuspá ársins 2005, þar sem reikningar þess árs hafa ekki verið endurskoðaðir….

Fækkar í Norðvesturkjördæmi

Norðvestur-kjördæmi er eina kjördæmið þar sem íbúum hefur fækkað síðustu fjögur ár. Þetta sýna tölur sem fram koma í svari félagsmálaráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möller, alþingismanns og ná yfir tímbilið 2001-2005. Hefur íbúum á þessu tímabili fækkað í Norðvesturkjördæmi úr 30.273…

Skráningu í Spurningakeppnina að ljúka

Í dag er síðasti dagur til að skrá lið til þátttöku í Spurningakeppni Sauðfjársetursins þetta árið, en keppnin hefur verið árlegur viðburður á Ströndum síðustu þrjú ár. Ellefu lið hafa þegar skráð sig til leiks í þessa skemmtilegu keppni, en vonast…

Allir vegir færir

Eftir óvenjulega langan hlýindakafla í endaðan janúar eru allir vegir greiðfærir á Ströndum, nema þeir vegir sem aðeins eru opnir yfir sumartímann. Hálkublettir og þoka eru þó á Steingrímsfjarðarheiði. Spáin er heldur ekki amaleg fyrir næsta sólarhringinn: Suðaustan 5-10 m/s. Rigning…