Leikurinn berst á Ísafjörð

Nýliðinn í tippleik strandir.is þessa helgina er fyrrum Strandamaðurinn og Nottingham Forest maðurinn Baldur Smári Ólafsson á Ísafirði, en Helgi Jóhann Þorvaldsson sem datt út á síðustu helgi skoraði á Baldur að reyna sig við Kolbein Jósteinsson sem virðist vera…

Skíðafélagsmót á laugardag

Skíðafélagsmót með frjálsri aðferð á vegum Skíðafélags Strandamanna verður haldið á Múlaengi í Selárdal á morgun, laugardaginn 25. febrúar og hefst kl. 14. Startað verður í tvennu lagi, fyrst 12 ára og yngri og svo 13 ára og eldri þegar…

ADSL komið í hús á Hólmavík

Línumaður frá Símanum á Hvammstanga hefur verið á Hólmavík í allan dag að tengja notendur ADSL þjónustunnar við kerfið og nú undir kvöld voru allir sem höfðu pantað þjónustuna komnir með hana í hús. Unnið hefur verið við uppsetningu ADSL á…

Sonur Guttorms skal erfa krúnuna

Nautið Eldur frá Laugabóli, sem var útnefnt “þarfanaut” Húsdýragarðsins í Kastljósi síðastliðið haust hefur verið fellt. Geðslag þess stafaði gestum garðsins sífellt meiri hætta eftir því sem tíminn leið og styrkur nautsins jókst sífellt. Eldur þótti orðinn of mannýgur og reyndist ekki unnt að hleypa honum…

Ár við Steingríms- og Bjarnarfjörð

Þann 9. febrúar síðastliðinn var mikill grunnstingull kominn í flestar ár og læki í Steingrímsfirði og þær orðnar mikið uppbólgnar eins og gjarnan er sagt. Svo kom stutt en nokkuð snarpt hret og fennti í allt saman svo enn bætti á krapið…

Spurningakeppnin heldur áfram

Á sunnudaginn heldur Spurningakeppni Strandamanna áfram, en þá fer seinni hlutinn af fyrstu umferð fram í Félagsheimilinu á Hólmavík. Hefst keppnin kl. 20:00 stundvíslega. Góð mæting var á fyrri hlutann fyrir hálfum mánuði síðan, en þar komust lið Hólmadrangs, Sparisjóðs…

Nú vantar bara línumenn

Í fréttatilkynningu Símans í morgun kemur fram að Hólmvíkingar geti fengið aðgang að ADSL kerfi Símans og hægt sé að panta þjónustuna þar. Það segir ekki alla söguna, en eins og kom fram í fréttapistli á strandir.is þá eru engir…

Greiðfært um Strandir

Allir vegir á Ströndum eru nú greiðfærir samkvæmt vef Vegagerðarinnar, bæði vegurinn norður í Árneshrepp og um Steingrímsfjarðarheiði. Einungis sumarvegirnir um Steinadalsheiði, Tröllatunguheiði og Þorskafjarðarheiði eru merktir ófærir. Veturinn hefur hingað til bara sýnt sig í smáskömmtum á Ströndum, en…

Plús rásirnar nást ekki

Fréttavefnum strandir.is hefur nú borist leiðrétting á fréttatilkynningu Símans frá því í morgun, frá Evu Magnúsdóttir upplýsingafulltrúa fyrirtækisins. Þar segir að misfarist hafi í tilkynningunni sem send var út fyrr í morgun að Plús rásirnar væru aðgengilegar á Hólmavík. Svo…

Fréttatilkynning frá Símanum

Fréttatilkynning 23. febrúar 2006"Nú geta viðskiptavinir Símans á Hólmavík fengið aðgang að ADSL kerfi Símans. Hægt er að panta uppsetningu á þjónustunni í Þjónustuveri Símans í síma 8007000. Auk ADSL og internettengingar geta íbúar Hólmavíkur fengið aðgang að stafrænni sjónvarpsþjónustu…