Flugeldar og sýning á þrettándanum

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík verður með flugeldasölu á þrettándanum og verður hún opin i Rósubúð frá kl. 15 til 18. Að venju verður góður afsláttur veittur, allt að 50% afsláttur af flestum vörum. Kl. 20:00 að kveldi þrettándans, þann 6….

Sinn er áramótasiður í landi hverju

Vinsælasta iðja allra aldurshópa um hver áramót í heiminum er líklega að skjóta upp flugeldum og blysum hverskonar og erum við Íslendingar langt í frá að vera eftirbátar annarra í þeim efnum. Víða í veröldinni eru að finna aðra siði…

Flugeldadýrðin á Hólmavík

Salan á skoteldum var góð þessi áramótin á Ströndum og lita- og ljósadýrðin mikil þegar þeir sprungu, enda voru aðstæður til flugeldaskota góðar á gamlárskvöld. Ingimundur Pálsson myndaði flugeldaskothríðina á Hólmavík, þar sem einna mest var um dýrðir, með ýmsum árangri eins…

Áramótaljósin

Strandamenn kvöddu að venju gamla árið og heilsuðu því nýja með mikilli ljósadýrð, bæði brennum og flugeldum. Ómögulegt er að festa þá litadýrð og upplifun á mynd, en smá sýnishorn af ljósum og jarðeldum fylgir hér með. Vefurinn strandir.is óskar öllum…

Gamlársboltinn

Gamlársdagsmót í innanhúsbolta var haldið öðru sinni í Íþróttamiðstöðinni Hólmavík á gamlársdag. Í fyrsta sæti varð liðið Kolli FC, sem einnig sigraði á síðasta ári. Það var skipað Kolla, Þórhalli, Bjarka Einars, Steinari Inga og Smára Vals. Alls tóku sex lið eða 34…