Spjallað við Strandamann ársins

Spjallað við Strandamann ársins

Guðbrandur Einarsson, Strandamaður ársins 2005, er fæddur 26. janúar 1963. Guðbrandur er Kollfirðingur í húð og hár, sonur Sigríðar Guðbrandsdóttur og Einars Eysteinssonar á Broddanesi. Guðbrandur býr ásamt konu sinni, Ingibjörgu Jensdóttur, og tveimur dætrum þeirra í Reykjavík, en stundar…

Guðbrandur Strandamaður ársins

Guðbrandur Strandamaður ársins

Göngugarpurinn, nuddarinn og bóndinn Guðbrandur Einarsson frá Broddanesi var valinn Strandamaður ársins 2005 í kosningu hér á vefnum strandir.is. Guðbrandur vakti þjóðarathygli síðasta sumar þegar hann gekk hringveginn með Bjarka Birgissyni sundkappa í átakinu Haltur leiðir blindan. Með göngunni vöktu þeir…

Þorrablót á Hólmavík

Þorrablót Hólmvíkinga verður haldið næstkomandi laugardag, þann 4. febrúar, í Félagsheimilinu á Hólmavík. Húsið opnar kl. 19:30 og hefst borðhald kl. 20:00. Stífar æfingar á skemmtiatriðum hafa staðið yfir undanfarna daga og er allt að verða tilbúið. Forsala aðgöngumiða verður…

Ný símanúmer hjá Sparisjóðnum

Sparisjóður Strandamanna á Hólmavík er kominn með ný síma- og faxnúmer og hefur leitað liðsinnis strandir.is við að koma þeim á framfæri. Nýja símanúmerið er 455 5050 og faxnúmerið er 455 5059. Sparisjóðurinn er til húsa við aðalgötuna á Hólmavík, að Hafnarbraut 19. Þar…

Fálki á Borðeyri

Fálki gerði sér heimakominn á Borðeyri nú í morgun. Hann sat hinn rólegasti og var að gæða sér á bráð við þjóðveginn niður á eyrina. Þetta virtist vera alger fálki því hann hélt greinilega að hann væri að fá samkeppni…

Hátt í fimmtíu spiluðu félagsvist

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík stóð fyrir félagsvist í félagsheimilinu á Hólmavík í gærkvöldi. Hátt í fimmtíu manns á öllum aldri tóku í spil og skemmtu sér konunglega. Spilaðar voru 18 umferðir á ellefu borðum. Rakel Jónsdóttir hlaut fyrstu verðlaun í kvennaflokki…

Stórsókn á sviði þjóðmenningar

Stórsókn á sviði þjóðmenningar

Strandagaldur hefur nú opnað skrifstofu á Hólmavík í gamla Kaupfélagshúsinu sem stendur við Höfðagötu, á móti Galdrasýningunni og með útsýni yfir hana. Þetta gerist í tengslum við að Jón Jónsson þjóðfræðingur á Kirkjubóli gengur til liðs við Sigurð Atlason framkvæmdastjóra…

Sameining Búnaðarsambanda?

Nú eru hafnar viðræður milli stjórna búnaðar-sambandanna við Húnaflóa þ.e. Búnaðarsambands A.-Hún., V.-Hún. og Strandamanna hvort skynsamlegt geti verið að sameina þessi búnaðarsambönd, en ályktun um slíka skoðun var samþykkt í fyrra á aðalfundum sambandanna í V.-Hún. og á Ströndum….

Stefna að úrbótum í sorpmálum

Á aðalfundi Sorpsamlagsins s.l. miðvikudag var samþykkt að fara í samningaviðræður við Sagaplast ehf. um söfnun á brotajárni, trollum og netum, dekkjum og baggaplasti. Gangi viðræður vel þá er líklegt að farið verði af stað með allherjar hreinsun á brotajárni,…

Val á Strandamanni ársins 2005 lokið

Kosningu á Strandamanni ársins 2005 er nú lokið og talning fer fram við fyrsta tækifæri. Úrslitin í kosningunni verða síðan kynnt hér á vefnum næstkomandi þriðjudagskvöld. Valið fór að þessu sinni fram í tveimur umferðum, í fyrri umferð var tekið…