Íbúaþróun á Ströndum 1997-2006

Á vef Hagstofu Íslands er mikinn fróðleik um íbúaþróun í landinu að fá og ritstjórn strandir.is hefur undanfarið verið að glugga í þær tölur. Ef litið er til lengri tíma og borinn saman íbúafjöldi 1997 og 2006 kemur í ljós…

Gamlársbrenna á Skeljavíkurgrundum

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík sér um gamlársbrennu í grennd við Skeljavíkurrétt á gamlársdag kl. 18:00 og að venju verður vegleg flugeldasýning í boði Björgunarsveitarinnar á eftir. Safnað hefur verið í brennu undanfarna daga, en meginuppistaðan eru timburbretti. Fólki sem mætir á…

Hreinsun hjá Höfða

Menn eru misjafnlega stórtækir í áramótatiltektinni, en Höfðamenn hafa unnið hörðum höndum að því í húsnæði sínu í gömlu beinamjölsverksmiðjunni að rýma til fyrir nútímanum. Eins og sjá má er verið að hreinsa þar út og skapa heilmikið pláss sem…

Seinasta plógfar ársins

Í vorblíðunni sem verið hefur yfir jólin hafa bændur illa tollað inni við bóklestur eða bænagjörð nema svona rétt um það allra helgasta. Víða um lönd mun það vera talið tilheyra jólahátíðinni að gera umkomulausum gott um jól og þá…

Aldursárið gildir á áramótaballið

Nú er komið á hreint að aldurstakmark á fyrirhugað áramótaball í Bragganum mun miðast við 16 ára aldur og er það fæðingarárið sem gildir. Þetta kemur fram í pósti Hannesar Leifssonar aðalvarðstjóra á Hólmavík til vefjarins, þar sem segir að…

Áramótaball í Bragganum

Áramótaball verður haldið í Bragganum á Hólmavík eftir miðnætti 31. desember á vegum Café Riis og í fréttatilkynningu kemur fram að stefnt er að því að endurvekja gömlu áramótastemminguna. Það er Bangsabandið sem leikur fyrir dansi og aðgangseyrir er 2.500 krónur. Aldurstakmark er…

Undirbúningur fyrir skemmtikvöld á fullu

Undirbúningur fyrir skemmtikvöld Leikfélags Hólmavíkur er nú í fullum gangi, en það verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld kl. 20:30. Skemmti- og spunakvöldið er m.a. haldið til að lagfæra bágborna stöðu á bankareikningi félagsins og er aðgangseyrir 500 krónur. Leikfélag…

Ný tímasetning á gamlársmótinu

Vegna fjölda áskoranna hefur tímasetningu á Gamlársmótinu í innanhúsbolta í Íþróttamiðstöðinni Hólmavík verið breytt og hefst mótið kl. 14:00 á morgun, laugardaginn 30. desember. Bakkelsi í boði Myllunnar (og Flosa Helgasonar) verður á boðstólum og mikið um dýrðir ef að…

Flugeldasala og brenna á Drangsnesi

Árleg flugeldasala Björgunarsveitarinnar Bjargar á Drangsnesi verður í húsi sveitarinnar á Grundargötu sem hér segir: Föstudag frá 19.30-20.30, laugardag frá 16-18 og sunnudag (gamlársdag) frá 13-16. Í auglýsingu eru allir hvattir til að koma og styrkja starf sveitarinnar. Á gamlárskvöld kl. 18 verður…

Löggilding dómtúlka til Hólmavíkur

Svæðisútvarp Vestfjarða greindi frá því í dag að dómsmálaráðherra hefur sett Jón Svanberg Hjartarson, varðstjóra á Ísafirði, aðstoðaryfirlögregluþjón í lögreglunni á Vestfjörðum frá og með áramótum. Hann verður með aðsetur á Patreksfirði. Þetta er liður í þeim breytingum sem verða um…