Snjór á vegum

Færð á vegum er með þeim hætti nú kl. 8:00 að snjór er á vegi suður frá Hólmavík og hálka á leiðinni milli Drangsness og Hólmavíkur. Þungfært er um Steingrímsfjarðarheiði og þar er NA 19 m/s. Einnig er þungfært frá Drangsnesi í Bjarnarfjörð…

Um vetrarvegi

Um vetrarvegi

Aðsend grein: Hafdís Sturlaugsdóttir Það er eflaust að bera í bakkafullan lækinn að ræða um þjónustu Vegagerðarinnar á vegi 61 til Hólmavíkur. Nú að undanförnu hefur tíðin verið frekar risjótt og því mikið mætt á Vegagerðinni, bæði við snjómokstur og…

Hafís á Ströndum 1965

Hafís á Ströndum 1965

Það er orðið býsna langt síðan hafís hefur lagst að Ströndum og ef veðurfar fer enn hlýnandi næstu áratugina verður þess væntanlega líka langt að bíða. Þetta var hins vegar algengt á síðustu öld, bæði snemma á öldinni og á 7….

Færð og veðurhorfur

Færð og veðurhorfur

Nú er verið að moka vegi á Ströndum, suður Strandir frá Hólmavík, á Drangsnes og yfir Steingrímsfjarðarheiði. Ófært er í Árneshrepp og um Bjarnarfjarðarháls, þæfingur í Bjarnarfjörð frá Drangsnesi. Nú laust eftir kl. 10:00 er vegurinn um Ennisháls og Steingrímsfjarðarheiði enn merktir þungfærir…

Áramótastemmning

Áramótastemmning

Ekkert varð úr margboðuðu óveðri hér við Steingrímsfjörð á Ströndum. Gamlársdagur leið og Strandamenn skemmtu sér hið besta, á miðnætti var bjart og fallegt veður og flugeldar nutu sín vel, bæði þeir sem flugu hátt og hinir sem dreifðu ljóskúlum niðri…

Óboðnir gestir um áramót

Óboðnir gestir um áramót

Eitthvað mun um að Strandamenn hafa fengið óboðna gesti um áramótin. Þeir er um ræðir sækjast aðallega í hár gestgjafa, eru gráir að lit og örsmáir. Lús er sem kunnugt er afar smitandi og berst ört á milli manna. Nokkur…

Myndir frá Gamlársdagsmóti

Myndir frá Gamlársdagsmóti

Gamlársdagsmót í innanhúsfótbolta fór fram síðasta dag ársins 2004. Fimm lið tóku þátt í keppninni og fóru leikar þannig að liðið Kolli FC sem sjá má á mynd hér til hliðar bar sigur úr býtum. Fékk liðið veglegan bikar fyrir…