Gamlar myndir úr Fellsrétt

Gamlar myndir úr Fellsrétt

Söguþættir Þegar ritstjóri strandir.is var ennþá ungur og áhyggjulaus þótti honum og sjálfsagt mörgum öðrum mikil skemmtun að fara í réttir. Í þá daga var enn réttað utan dyra í Kollafirði, en alllangt er nú síðan réttarstörfin færðust inn í fjárhús…

Viðrar vel til flugelda

Nú er frábært veður til flugeldaskota á Ströndum og útlit fyrir fjör og ljósadýrð á himni þegar líða tekur á kvöld. Salan á flugeldum, tertum og jarðeldum hefur gengið vel hjá Björgunarsveitum á Ströndum og óhappalaust. Klukkan 18:00 hefjast árlegar gamlársbrennur á…

Segir fátt af einum

Nú um hádegisbilið á gamlársdag náðist af fjalli líklega síðasta lamb þessa árs. Það var hrútlamb frá Hirti bónda á Geirmundarstöðum, en æðarbóndinnn og útgerðarmaðurinn Guðmundur Ragnar Guðmundsson frá Ásmundarnesi var að koma niður Bassastaðahálsinn þegar lamb hljóp yfir veginn…

Strandamenn verða stúdentar

Fréttavefurinn strandir.is hefur haft spurnir af þremur Strandamönnum sem útskrifuðust með stúdentspróf núna yfir jólin. Þetta eru hólmvísku stúlkurnar Karen Daðadóttir og Guðný Guðmundsdóttir og fengu þær báðar verðlaun fyrir góðan námsárangur við útskriftina. Karen varð stúdent frá Borgarholtsskóla og…

Vann utanlandsferð

Agnes Magnúsdóttir á Hólmavík datt í lukkupottinn fyrir skemmstu þegar hún vann helgarferð til einhvers af áfangastöðum Iceland Express í ferðaleik KB Námsmanna. Elsa Sigurðardóttir hjá KB-banka afhenti Agnesi vinninginn sinn í gær, en alls fengu fimm námsmenn sem skráðir voru…

Síðasta áætlunarferð Guðmundar Jónassonar

Þann 30. desember 2005 var farin síðasta áætlunarferð Guðmundar Jónassonar ehf á Strandir og er þar með lokið 50 ára farsælli þjónustu fyrirtækisins við Strandamenn. Gegnum tíðina hafa margir bílstjórar komið við sögu og hafa þeir viljað hvers manns vanda leysa….

Var átta daga í einni ferðinni

Var átta daga í einni ferðinni

Viðtal við Valdimar ÁsmundssonNú í desember voru liðin 50 ár síðan fyrirtækið Guðmundur Jónasson hóf vetraráætlun á Strandir, en fyrirtækið fór sína síðustu ferð í dag. Fréttaritarinn Kristín S. Einarsdóttir brá sér í bíltúr með Valdimar Ásmundssyni í tilefni af 50…

Ný lög um skipan ferðamála taka gildi

Í maí síðastliðnum voru samþykkt ný lög um skipan ferðamála sem taka gildi þann 1. janúar 2006. Sérstak ráð, Ferðamálaráð hefur frá árinu 1964 verið stjórn skrifstofu Ferðamálaráðs og samkvæmt lögum borið faglega og fjárhagslega ábyrgð á störfum hennar. Ferðamálaráð…

Sundleikfimi á Drangsnesi

Sundleikfimi er nýjung á Drangsnesi. Unnur Sædís Jónsdóttir frá Bæ er sjúkraþjálfaranemi frá HÍ og hefur undanfarna daga verið með stífar æfingar fyrir þorpsbúa svo þeir geti án samviskubits borðað jólakræsingarnar. Mæting hefur verið mjög góð þar sem hátt í…

Spilavist í Árnesi

Ungmennafélagið Leifur heppni í Árneshreppi hélt á dögunum félagsvist í félagsheimilinu í Árnesi í Trékyllisvík. Spilað var á átta borðum, þannig að þátttakendur hafa verið 32. Bjarnheiður Fossdal á Melum stjórnaði félagsvistinni. Þetta kemur fram á vef Jóns Guðbjörns Guðjónssonar…